Walker í The Missionary 9. nóvember 2012 11:11 Benjamin Walker verður í aðalhlutverki þáttanna The Missionary ef af framleiðslu þeirra veður. nordicphotos/afp Leikarinn Benjamin Walker, sem síðast lék titilhlutverkið í kvikmyndinni Abraham Lincoln: Vampire Hunter og einnig í Flags of Our Fathers í leikstjórn Clint Eastwood, fer með aðalhlutverkið í prufuþætti The Missionary í leikstjórn Baltasars Kormáks. Þátturinn verður brátt sýndur á sjónvarpsstöðinni HBO, en erlendar sjónvarpsstöðvar eru vanar að sýna svonefnda "pilot"-þætti til að kanna áhorf áður en ráðist er í að framleiða heila þáttaröð. The Missionary gerist í Berlín á sjötta áratug síðustu aldar og segir frá bandarískum trúboða sem aðstoðar unga konu við að undirbúa flótta frá Austur-Þýskalandi. Þáttunum er lýst sem njósnasögu með dramatísku ívafi. Handritshöfundur sjónvarpsþáttanna er Charles Randolph en hann skrifaði meðal annars handritið að kvikmyndinni Love and Other Drugs. Mark Wahlberg verður einn framleiðenda. Baltasar leikstýrði Walhberg í kvikmyndunum Contraband og 2 Guns og hefur samstarf þeirra verið farsælt hingað til. - sm Menning Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Leikarinn Benjamin Walker, sem síðast lék titilhlutverkið í kvikmyndinni Abraham Lincoln: Vampire Hunter og einnig í Flags of Our Fathers í leikstjórn Clint Eastwood, fer með aðalhlutverkið í prufuþætti The Missionary í leikstjórn Baltasars Kormáks. Þátturinn verður brátt sýndur á sjónvarpsstöðinni HBO, en erlendar sjónvarpsstöðvar eru vanar að sýna svonefnda "pilot"-þætti til að kanna áhorf áður en ráðist er í að framleiða heila þáttaröð. The Missionary gerist í Berlín á sjötta áratug síðustu aldar og segir frá bandarískum trúboða sem aðstoðar unga konu við að undirbúa flótta frá Austur-Þýskalandi. Þáttunum er lýst sem njósnasögu með dramatísku ívafi. Handritshöfundur sjónvarpsþáttanna er Charles Randolph en hann skrifaði meðal annars handritið að kvikmyndinni Love and Other Drugs. Mark Wahlberg verður einn framleiðenda. Baltasar leikstýrði Walhberg í kvikmyndunum Contraband og 2 Guns og hefur samstarf þeirra verið farsælt hingað til. - sm
Menning Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira