Æfingar sem gera konur graðar 2. nóvember 2012 16:00 Kegel æfingar eru taktfastar kreppa og sleppa æfingar við grindarbotnsvöðvann, sem eru hluti af grindarbotninum, sem styður við þvagblöðruna, legið, endaþarminn og leggöngin. Því sterkari, sem vöðvinn er, því dýpri og lengri verða fullnægingarnar. Hér er annar kostur kegel æfinganna: Með því að gera þær verður þú gröð. „Kegel æfingar auka blóðflæðið til snípsins og píkunnar svo að þú verður kynferðislega æst mun fljótar og verður mun móttækilegri fyrir unað," segir Lisa Masterson, kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir við Cedar-Sinai læknastöðina í Los Angeles. Staðsetning grindarbotnsvöðvans: Næst þegar pissar skaltu prófa að stöðva þvagið og svo sleppa. Eða prófaðu að liggja á bakinu og setja einn fingur inn í leggöngin og notaðu svo veggi legganganna til að klemma utan um fingurinn. Þessar elskur eru grindarbotnsvöðvinn.Þegar þú hefur staðsett grindarbotnsvöðvann komdu þér þá upp rútínu þar sem þú kreistir og sleppir, u.þ.b. 10 til 20 sinnum, a.m.k. þrisvar sinnum á dag, og reyndu að kreista í 10 sekúndur í hvert sinn. Heildartíminn sem fer í þetta er aðeins 5 til 10 mínútur daglega.Cosmopolitan - Eldheitur leiðarvísir að leyndardómum kynlifs.Staður og stund þar sem þú getur leynilega kreist Kegelinn Þegar bíllinn er stopp á rauðu ljósiÍ hvert sinn sem þú ferð í lyftuÍ röð á kassa í matvörubúðÞegar þú burstar tennurnar. Að bíða eftir að poppið klárist að poppast í örbylgjuofninum. Á meðan sýnishorn úr kvikmyndum eru sýnd. Þegar þú bíður eftir að tölvan verði nothæf. Á meðan þú hellir upp á kaffi.Heitt heilræði: Nýttu þér Kegel vitneskju þína þegar þú stundar sjálfsfróun. Kreistu og teldu rólega upp að tveimur, slepptu svo í tvær sekúndur. Þú munt taka eftir því að unaðurinn mun aukast og verða meiri og dýpri í hvert sinn sem þú kreppir grindarbotnsvöðvann.Meira um bókina.Leiðarvísirinn er á Facebook. Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Kegel æfingar eru taktfastar kreppa og sleppa æfingar við grindarbotnsvöðvann, sem eru hluti af grindarbotninum, sem styður við þvagblöðruna, legið, endaþarminn og leggöngin. Því sterkari, sem vöðvinn er, því dýpri og lengri verða fullnægingarnar. Hér er annar kostur kegel æfinganna: Með því að gera þær verður þú gröð. „Kegel æfingar auka blóðflæðið til snípsins og píkunnar svo að þú verður kynferðislega æst mun fljótar og verður mun móttækilegri fyrir unað," segir Lisa Masterson, kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir við Cedar-Sinai læknastöðina í Los Angeles. Staðsetning grindarbotnsvöðvans: Næst þegar pissar skaltu prófa að stöðva þvagið og svo sleppa. Eða prófaðu að liggja á bakinu og setja einn fingur inn í leggöngin og notaðu svo veggi legganganna til að klemma utan um fingurinn. Þessar elskur eru grindarbotnsvöðvinn.Þegar þú hefur staðsett grindarbotnsvöðvann komdu þér þá upp rútínu þar sem þú kreistir og sleppir, u.þ.b. 10 til 20 sinnum, a.m.k. þrisvar sinnum á dag, og reyndu að kreista í 10 sekúndur í hvert sinn. Heildartíminn sem fer í þetta er aðeins 5 til 10 mínútur daglega.Cosmopolitan - Eldheitur leiðarvísir að leyndardómum kynlifs.Staður og stund þar sem þú getur leynilega kreist Kegelinn Þegar bíllinn er stopp á rauðu ljósiÍ hvert sinn sem þú ferð í lyftuÍ röð á kassa í matvörubúðÞegar þú burstar tennurnar. Að bíða eftir að poppið klárist að poppast í örbylgjuofninum. Á meðan sýnishorn úr kvikmyndum eru sýnd. Þegar þú bíður eftir að tölvan verði nothæf. Á meðan þú hellir upp á kaffi.Heitt heilræði: Nýttu þér Kegel vitneskju þína þegar þú stundar sjálfsfróun. Kreistu og teldu rólega upp að tveimur, slepptu svo í tvær sekúndur. Þú munt taka eftir því að unaðurinn mun aukast og verða meiri og dýpri í hvert sinn sem þú kreppir grindarbotnsvöðvann.Meira um bókina.Leiðarvísirinn er á Facebook.
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira