Leikkonurnar Shailene Woodley og Amy Adams eru ekki bara góðar leikkonur sem raka inn tilnefningum til virtra verðlauna. Þær eru líka með frábæran fatasmekk.
Þær hafa báðar krækt sér í eintak af þessum fallega blómakjól frá Dolce & Gabbana sem fer þeim stórkostlega vel.
En hvor er flottari í kjólnum?
Kjólastríð! Dásamlegar í D&G
