Koma heim yfir jólin 11. nóvember 2012 10:30 Myndir/Steed Lord Hljómsveitin Steed Lord verður með tónleika á Íslandi laugardaginn 1. desember næstkomandi á Gamla Gauknum ásamt hljómsveitinni Legend. Lífið heyrði í Svölu Björgvinsdóttur, söngkonu, og spurði hana hvar hún heldur upp á jólin í ár. „Við verðum á Íslandi yfir jólin í fyrsta skipti í tvö ár. Við höfum verið í LA yfir tvö seinustu jól," segir Svala.Hvernig eru jólin í Los Angeles samanborið við hér heima? „Jólin í L.A. eru rosa róleg. Það er allt opið því það eru svo margir sem búa í borginni sem halda ekki upp á jólin þannig að maður getur farið á veitingahús og borðað góðan mat og kíkt síðan í bíó. Það er auðvitað bara gott veður í L.A. um jólin og það er ekkert svakalega jólalegt að hafa átján stiga hita þegar það eru jól. Seinustu tvö jólin okkar hérna í L.A. voru yndisleg. Við fórum á æðislegan ítalskan fjölskyldu veitingastað og borðuðum þar bæði skiptin og tókum með okkur pakka."Hlakkar til að koma heim „Ég hlakka mikið til að koma til Íslands og vera í alveg fjórar vikur. Ég hef ekki komið í svona langa heimsókn heim síðan ég flutti erlendis fyrir meira en þremur árum síðan. Við Steed Lord erum með tónleikana okkar með Legend þann 1. desember á Gamla Gauknum og svo er ég líka að syngja á jólatónleikum hans pabba í Höllinni þann 15. desember. Þannig að það er um að gera að tryggja sér miða á báða tónleika því þetta verður meiriháttar tónlistarveisla."Myndir/Steed LordHvetur fólk til að koma á Gaukinn „Miðasala er hafin og um að gera að næla sér í miða áður en verður uppselt við getum lofað ykkur því að þetta verður svaka stuð partí sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Okkur hlakkar mikið til að spila nýja „showið" okkar fyrir ykkur," segir Svala að lokum.Hér má nálgast miða á tónleikana (midi.is).Heimasíða Steed Lord.Steed Lord heldur jólin á Íslandi. Jólafréttir Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sjá meira
Hljómsveitin Steed Lord verður með tónleika á Íslandi laugardaginn 1. desember næstkomandi á Gamla Gauknum ásamt hljómsveitinni Legend. Lífið heyrði í Svölu Björgvinsdóttur, söngkonu, og spurði hana hvar hún heldur upp á jólin í ár. „Við verðum á Íslandi yfir jólin í fyrsta skipti í tvö ár. Við höfum verið í LA yfir tvö seinustu jól," segir Svala.Hvernig eru jólin í Los Angeles samanborið við hér heima? „Jólin í L.A. eru rosa róleg. Það er allt opið því það eru svo margir sem búa í borginni sem halda ekki upp á jólin þannig að maður getur farið á veitingahús og borðað góðan mat og kíkt síðan í bíó. Það er auðvitað bara gott veður í L.A. um jólin og það er ekkert svakalega jólalegt að hafa átján stiga hita þegar það eru jól. Seinustu tvö jólin okkar hérna í L.A. voru yndisleg. Við fórum á æðislegan ítalskan fjölskyldu veitingastað og borðuðum þar bæði skiptin og tókum með okkur pakka."Hlakkar til að koma heim „Ég hlakka mikið til að koma til Íslands og vera í alveg fjórar vikur. Ég hef ekki komið í svona langa heimsókn heim síðan ég flutti erlendis fyrir meira en þremur árum síðan. Við Steed Lord erum með tónleikana okkar með Legend þann 1. desember á Gamla Gauknum og svo er ég líka að syngja á jólatónleikum hans pabba í Höllinni þann 15. desember. Þannig að það er um að gera að tryggja sér miða á báða tónleika því þetta verður meiriháttar tónlistarveisla."Myndir/Steed LordHvetur fólk til að koma á Gaukinn „Miðasala er hafin og um að gera að næla sér í miða áður en verður uppselt við getum lofað ykkur því að þetta verður svaka stuð partí sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Okkur hlakkar mikið til að spila nýja „showið" okkar fyrir ykkur," segir Svala að lokum.Hér má nálgast miða á tónleikana (midi.is).Heimasíða Steed Lord.Steed Lord heldur jólin á Íslandi.
Jólafréttir Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sjá meira