Girls Aloud meðlimirnir, Kimberley Walsh, Cheryl Cole og NIcola Roberts sáust yfirgefa Zuma veitingastaðinn í London í gær eftir að hafa eytt þar kvöldinu saman.
Það sem vakti athygli var að allar klæddust þær leðri, leðurkjól, buxum eða pilsi.
Cheryl Cole bar þó af í koníaksbrúnum leðurkjól og ljósum hælum við. Stórglæsileg alveg.
Hún kann að klæða sig stelpan!Þessi mætti í leðurpilsi og töff skóm við þykka peysu.Já og svo voru það leðurbuxur! Augljóst að leðrið er sjóðandi heitt um þessar mundir.