Api, fugl og nashyrningur stríddu kylfingum í Suður-Afríku | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. desember 2012 22:45 Óhætt er að segja að dýralífið í Suður-Afríku hafi fengið alheimsauglýsingu þegar Nedbank-Challenge mótið í golfi fór fram um helgina. Louis Oosthuizen lenti í kjöraðstöðu til þess að næla í fugl. Heimamaðurinn undirbjó sig þá undir að taka teighögg en þurfti að bíða lengi þar sem að fugl nokkur hafði stillt sér upp í skotlínu Suður-Afríkumannsins. Þá skemmti apafjölskylda nokkur áhorfendum auk þess sem nashyrningur rölti um í nágrenni golfvallarins. Myndbrot frá mótinu, sem var í beinni útsendingu á Stöð2 Sport, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Í gær stal api nokkur senunni þegar hann nældi sér í nesti starfsmanns mótsins en atvikið, í lýsingu Þorsteins Hallgrímssonar, má sjá hér. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Óhætt er að segja að dýralífið í Suður-Afríku hafi fengið alheimsauglýsingu þegar Nedbank-Challenge mótið í golfi fór fram um helgina. Louis Oosthuizen lenti í kjöraðstöðu til þess að næla í fugl. Heimamaðurinn undirbjó sig þá undir að taka teighögg en þurfti að bíða lengi þar sem að fugl nokkur hafði stillt sér upp í skotlínu Suður-Afríkumannsins. Þá skemmti apafjölskylda nokkur áhorfendum auk þess sem nashyrningur rölti um í nágrenni golfvallarins. Myndbrot frá mótinu, sem var í beinni útsendingu á Stöð2 Sport, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Í gær stal api nokkur senunni þegar hann nældi sér í nesti starfsmanns mótsins en atvikið, í lýsingu Þorsteins Hallgrímssonar, má sjá hér.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira