Íslenski boltinn

Sigurður Ragnar valdi 42 manna undirbúningshóp kvennalandsliðsins

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mögulegir framtíðarileikmenn íslenska kvennalandsliðsins styðja vel við bakið á Stelpunum okkar.
Mögulegir framtíðarileikmenn íslenska kvennalandsliðsins styðja vel við bakið á Stelpunum okkar. Mynd/Daníel
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi í dag 42 manna undirbúningshóp. Hópurinn mun funda á milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir verkefni komandi árs.

Tvær æfingahelgar verða hjá liðinu í janúar og febrúar en sérstaklega verður tilkynnt um hópinn á þær æfingar.

Undirbúningshópurinn

Anna Björg Björnsdóttir, Fylkir

Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan

Anna María Baldursdóttir, Stjarnan

Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA

Birna Kristjánsdóttir, Breiðablik

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, ÍBV

Dagný Brynjarsdóttir, Valur

Dóra María Lárusdóttir, Valur

Edda Garðarsdóttir, KIF Örebro

Elín Metta Jensen, Valur

Elísa Viðarsdóttir, ÍBV

Fanndís Friðriksdóttir, Kolbotn

Glódís Perla Viggósdóttir, Stjarnan

Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðablik

Guðbjörg Gunnarsdóttir, Avaldsnes

Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfoss

Guðný B. Óðinsdóttir, Kristianstad

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjarnan

Hallbera Guðný Gísladóttir, Piteå

Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan

Hlín Gunnlaugsdóttir, Breiðablik

Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes

Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór/KA

Katrín Jónsdóttir, Djurgården

Katrín Ómarsdóttir, Kristianstad

Kristín Erna Sigurlásdóttir, ÍBV

Kristín Ýr Bjarnadóttir, Avaldsnes

Lára Kristín Pedersen, Afturelding

Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad

Málfríður Erna Sigurðardóttir, Valur

Mist Edvardsdóttir, Avaldsnes

Ólína G. Viðarsdóttir, KIF Örebro

Rakel Hönnudóttir, Breiðablik

Rakel Logadóttir, Valur

Sandra María Jessen, Þór/KA

Sandra Sigurðardóttir, Stjarnan

Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö

Sif Atladóttir, Kristianstad

Svava Rós Guðmundsdóttir, Valur

Þóra Helgadóttir, Ldb Malmö

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Breiðablik

Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes




Fleiri fréttir

Sjá meira


×