Stig tekin af liði Ásdísar og félagið gæti hætt Sindri Sverrisson skrifar 23. september 2024 13:01 Ásdís Karen Halldórsdóttir og stöllur í Lilleström hafa staðið sig vel innan vallar en félagið á hins vegar í afar miklum fjárhagsvandræðum. megapiksel.no Fjárhagsvandræði halda áfram að hafa áhrif á lið landsliðskonunnar Ásdísar Karenar Halldórsdóttur, Lilleström, í norska fótboltanum. Lilleström hefur vegnað nokkuð vel í norsku úrvalsdeildinni og er þar í 4. sæti af 10 liðum, á fyrsta tímabili Ásdísar í atvinnumennsku. Ásdís hefur skorað þrjú mörk. Engu að síður hafa núna samtals fjögur stig verið tekin af Lilleström vegna fjárhagsvandræða, og það þrátt fyrir aðhaldsaðgerðir í vor sem meðal annars sneru að máltíðum leikmanna. Fyrst var eitt stig tekið af liðinu í maí og núna hafa þrjú stig til viðbótar verið tekin þar sem að liðið stóð ekki við þær áætlanir sem gerðar höfðu verið. Þetta kemur fram í tilkynningu norska knattspyrnusambandsins í dag. Í stað þess að vera með 39 stig, stigi á eftir Rosenborg, eftir 21 umferð þá er Lilleström því núna með 35 stig. Liðið er þó áfram með gott forskot á næsta lið því Stabæk er í 5. sæti með 27 stig. Lotte Lundby Kristiansen, stjórnarformaður hjá Lilleström kvennaliðinu, sagði við NTB í síðustu viku að mögulega yrði að draga liðið úr keppni áður en leiktíðinni lyki, svo slæm væri fjárhagsstaðan. „Okkur skortir fé til að halda áfram út árið,“ sagði Kristiansen eftir að ljóst varð að ekki yrði að sameiningu félagsins með Lörenskog. Norski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Lilleström hefur vegnað nokkuð vel í norsku úrvalsdeildinni og er þar í 4. sæti af 10 liðum, á fyrsta tímabili Ásdísar í atvinnumennsku. Ásdís hefur skorað þrjú mörk. Engu að síður hafa núna samtals fjögur stig verið tekin af Lilleström vegna fjárhagsvandræða, og það þrátt fyrir aðhaldsaðgerðir í vor sem meðal annars sneru að máltíðum leikmanna. Fyrst var eitt stig tekið af liðinu í maí og núna hafa þrjú stig til viðbótar verið tekin þar sem að liðið stóð ekki við þær áætlanir sem gerðar höfðu verið. Þetta kemur fram í tilkynningu norska knattspyrnusambandsins í dag. Í stað þess að vera með 39 stig, stigi á eftir Rosenborg, eftir 21 umferð þá er Lilleström því núna með 35 stig. Liðið er þó áfram með gott forskot á næsta lið því Stabæk er í 5. sæti með 27 stig. Lotte Lundby Kristiansen, stjórnarformaður hjá Lilleström kvennaliðinu, sagði við NTB í síðustu viku að mögulega yrði að draga liðið úr keppni áður en leiktíðinni lyki, svo slæm væri fjárhagsstaðan. „Okkur skortir fé til að halda áfram út árið,“ sagði Kristiansen eftir að ljóst varð að ekki yrði að sameiningu félagsins með Lörenskog.
Norski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti