Norski boltinn

Fréttamynd

Davíð Snorri að­stoðar Frey og fé­laga

Góðvinirnir Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, og Freyr Alexandersson, þjálfari Brann í efstu deild Noregs, munu starfa saman á nýjan leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Ísak Snær lánaður til Lyngby

Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið lánaður til danska félagsins Lyngby frá norska félaginu Rosenborg og mun spila með liðinu í næstefstu deild Danmerkur út næsta tímabil. Kaupmöguleiki fylgir lánssamningnum.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafn­tefli í Íslendingaslag í Noregi

Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann mættu HamKam í dag í norsku úrvalsdeildinni. Leikurinn endaði í 1-1 jafntefli en bæði lið höfðu færi á að vinna leikinn.

Sport
Fréttamynd

Um­deildur öryggis­vörður fær stuðning frá Haaland

Öryggisvörður í brúðkaupi Martin Ödegaard og Helene Spilling Ödegaard hefur fengið á sig talsverða gagnrýni í Noregi eftir harða meðferð hans á fjölmiðlamanni í brúðkaupinu. Súperstjarna norska fótboltans er ekki sáttur við slíkt.

Fótbolti
Fréttamynd

„Meiri mögu­leikar fyrir mig til þess að sýna mig í Evrópu“

Landsliðsmaðurinn Logi Tómasson er á leið til tyrkneska félagsins Samsunspor eftir tveggja ára veru hjá Strömsgodset í Noregi. Hann segir þátttöku liðsins í Evrópukeppni hafa átt stóran þátt í ákvörðuninni og skrifaði undir fjögurra ára samning án þess að heimsækja borgina Samsun.

Fótbolti