Glænýtt tímarit sem lofar góðu 28. desember 2012 21:00 "Ritstjóri Nordic Style Magazine hafði samband við mig og bað mig um að taka myndir fyrir tímaritið, forsíðuna og tískuþátt í blaðinu. Ég og teymið mitt settumst niður og bjuggum til sögu. Í kringum "söguna" völdum við fatnað, staðsetningu og settum "moodið" fyrir tökuna. Ég átti að fanga tísku frá norðurlöndunum, íslenskt umhverfi og búa til sögu sem hentaði inn í tímarit með fókusinn á tísku og hönnun á norðurlöndunum," segir Kári Sverrisson ljósmyndari spurður um myndaþáttinn sem hann tók fyrir tímaritið Nordic Style Magazine. "Myndatakan var tekin upp og myndbrot svo klippt saman sem fangaði stemninguna i tökunni. Takan fór fram í hrauninu vestan Hafnarfjarðar þar sem fiskihausar eru hertir í hjöllum. "In her presence" fjallar um nánd sem ekki getur orðið, það sem við gerum og hvert við förum til þess að ná að upplifa hana," segir Kári "Fatnaður í tískuþættinum kom frá hinum ýmsu merkjum frá norðurlöndunum, má þar nefna hönnuði eins og EYGLO, Hörpu Einarsdóttur, Malene Birger, merki eins og Lindex, Vero Moda, Vagabond skó sem fást í Kaupfélaginu og Moss úr Galleri 17." Ljósmyndari Kári Sverrisson, stílisti Síta Valrún, förðun Margrét Sæmunds, hár Katrín Ósk með Label M, aðstoðarljósmyndari/video Hjalti Rafn, fyrirsætur Steinunn María og Kristín Lív hjá Eskimo.Hlekkur á tímaritið. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
"Ritstjóri Nordic Style Magazine hafði samband við mig og bað mig um að taka myndir fyrir tímaritið, forsíðuna og tískuþátt í blaðinu. Ég og teymið mitt settumst niður og bjuggum til sögu. Í kringum "söguna" völdum við fatnað, staðsetningu og settum "moodið" fyrir tökuna. Ég átti að fanga tísku frá norðurlöndunum, íslenskt umhverfi og búa til sögu sem hentaði inn í tímarit með fókusinn á tísku og hönnun á norðurlöndunum," segir Kári Sverrisson ljósmyndari spurður um myndaþáttinn sem hann tók fyrir tímaritið Nordic Style Magazine. "Myndatakan var tekin upp og myndbrot svo klippt saman sem fangaði stemninguna i tökunni. Takan fór fram í hrauninu vestan Hafnarfjarðar þar sem fiskihausar eru hertir í hjöllum. "In her presence" fjallar um nánd sem ekki getur orðið, það sem við gerum og hvert við förum til þess að ná að upplifa hana," segir Kári "Fatnaður í tískuþættinum kom frá hinum ýmsu merkjum frá norðurlöndunum, má þar nefna hönnuði eins og EYGLO, Hörpu Einarsdóttur, Malene Birger, merki eins og Lindex, Vero Moda, Vagabond skó sem fást í Kaupfélaginu og Moss úr Galleri 17." Ljósmyndari Kári Sverrisson, stílisti Síta Valrún, förðun Margrét Sæmunds, hár Katrín Ósk með Label M, aðstoðarljósmyndari/video Hjalti Rafn, fyrirsætur Steinunn María og Kristín Lív hjá Eskimo.Hlekkur á tímaritið.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira