Enn betri Avensis 11. janúar 2012 16:00 Fágun í hönnun, þægindi og öryggi einkenna Avensis. Toyota Avensis er að koma út í nýrri og endurbættri útgáfu. „Þetta er kannski ekki alveg ný kynslóð af Avensis en hann er talsvert breyttur,“ segir Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Toyota, og nefnir endurbætta fjöðrun og stýrisbúnað, aukna hljóðeinangrun og endurhönnun á sætum og mælaborði. Hann segir útlitsbreytingar hafa verið gerðar, sérstaklega framan á bílnum og setji ný ljós sterkan svip á hann. „Dísilvélin er líka umhverfisvænni en áður, án þess að fórna krafti, þar sem dregið hefur verið úr útblæstri koltvísýrings.“ Páll segir Toyota Avensis vinsælan fjölskyldubíl, enda sé hann rúmgóður, þægilegur og sprækur. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
Toyota Avensis er að koma út í nýrri og endurbættri útgáfu. „Þetta er kannski ekki alveg ný kynslóð af Avensis en hann er talsvert breyttur,“ segir Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Toyota, og nefnir endurbætta fjöðrun og stýrisbúnað, aukna hljóðeinangrun og endurhönnun á sætum og mælaborði. Hann segir útlitsbreytingar hafa verið gerðar, sérstaklega framan á bílnum og setji ný ljós sterkan svip á hann. „Dísilvélin er líka umhverfisvænni en áður, án þess að fórna krafti, þar sem dregið hefur verið úr útblæstri koltvísýrings.“ Páll segir Toyota Avensis vinsælan fjölskyldubíl, enda sé hann rúmgóður, þægilegur og sprækur.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira