Dansa Shakespeare 1. mars 2012 11:00 Íslenska hreyfiþróunasamsteypan skoðar húmor í verkum Shakespeare í nýjasta verki sínu Úps! „Við tökum heilu senurnar úr leikritum Shakespeare og dönsum þær," segir Ragnheiður Bjarnason einn flytenda dansverksins Úps!, sem ætlað er að fanga gamanleikrit leikritaskáldsins William Shakespeare. Verkið er síðasti hluti þríleiks Íslensku hreyfiþróunarsamsteypunnar sem byggður er á verkum skáldsins. Úps! verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld, fimmtudag, og sýnt fram til sunnudagsins 11. mars. Í fyrsta verkinu var einblínt á harmleiki Shakespeare en í öðru verkinu konungasögurnar. Ragnheiður segir Úps! í raun rannsókn á því hvort að það sem þótti fyndið á dögum Shakespeare eigi erindi við nútímamanninn, öldum síðar. „Allt sem okkur finnst fyndið er mjög líkamlegt. Við tökum ákveðnar senur sem okkur finnst góðar eða fyndnar og reynum að skila þeim til áhorfenda. Samhliða er þetta því í raun rannsókn á því hvort að það sem virkaði fyrr á tímum eigi erindi við fólk í dag. Þá sjáum við hvort að við erum raunverulega að finna eitthvað nýtt upp eða hvort húmorinn gangi í hringi," segir Ragnheiður. Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan hefur starfað frá árinu 2005 en hópinn skipa dansarar, danshöfundar og leiklistarfræðingar. Að þessu sinni hefur hópurinn fengið í lið með sér Víking Heiðar Kristjánsson sem leikstýrir verkinu, Hannes Óla Ágústsson leikara og Gísli Galdur Þorgeirsson sér um tónlist. Menning Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Við tökum heilu senurnar úr leikritum Shakespeare og dönsum þær," segir Ragnheiður Bjarnason einn flytenda dansverksins Úps!, sem ætlað er að fanga gamanleikrit leikritaskáldsins William Shakespeare. Verkið er síðasti hluti þríleiks Íslensku hreyfiþróunarsamsteypunnar sem byggður er á verkum skáldsins. Úps! verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld, fimmtudag, og sýnt fram til sunnudagsins 11. mars. Í fyrsta verkinu var einblínt á harmleiki Shakespeare en í öðru verkinu konungasögurnar. Ragnheiður segir Úps! í raun rannsókn á því hvort að það sem þótti fyndið á dögum Shakespeare eigi erindi við nútímamanninn, öldum síðar. „Allt sem okkur finnst fyndið er mjög líkamlegt. Við tökum ákveðnar senur sem okkur finnst góðar eða fyndnar og reynum að skila þeim til áhorfenda. Samhliða er þetta því í raun rannsókn á því hvort að það sem virkaði fyrr á tímum eigi erindi við fólk í dag. Þá sjáum við hvort að við erum raunverulega að finna eitthvað nýtt upp eða hvort húmorinn gangi í hringi," segir Ragnheiður. Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan hefur starfað frá árinu 2005 en hópinn skipa dansarar, danshöfundar og leiklistarfræðingar. Að þessu sinni hefur hópurinn fengið í lið með sér Víking Heiðar Kristjánsson sem leikstýrir verkinu, Hannes Óla Ágústsson leikara og Gísli Galdur Þorgeirsson sér um tónlist.
Menning Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira