Fimm stjörnu tónleikar 8. mars 2012 08:45 Guðmundur Björgvin, formaður félags Einstakra barna, segir styrktartónleikana í kvöld lofa góðu. FRÉTTABLAÐIÐ/vilhelm „Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum styrktartónleika en okkur langaði að gera eitthvað sérstakt í tilefni 15 ára afmælis félagsins,“ segir Guðmundur Björgvin Gylfason, formaður félags Einstakra barna. Einstök börn er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma. Það var stofnað af nokkrum foreldrum 13. mars 1997 og eru nú um 200 fjölskyldur í félaginu. „Það er ekki þannig í mörgum félögum að maður óski þess að hafa sem allra fæsta félagsmenn,“ segir Guðmundur. „Við reynum að styðja félagsmenn okkar bæði félagslega og og faglega,“ segir Guðmundur og bætir við að það sé mikilvægt fyrir sjúklinga og aðstandendur að hitta fólk í sambærilegum sporum. Félagið byggist upp á sjálfboðaliðastarfi og styrkjum og stuðningi úr samfélaginu, og það gera tónleikarnir líka. „Þetta verður fimm stjörnu kvöld þar sem allir tónlistarmennirnir gefa vinnu sína,“ segir Guðmundur. Miðaverð á tónleikana, sem haldnir verða í Háskólabíói í kvöld, er aðeins 2.000 krónur og renna þær óskertar til félagsins. Flytjendurnir eru ekki af verri endanum, en fram koma Ingó og Veðurguðirnir, Jón Jónsson, Moses Hightower, Valdimar og Jónas Sigurðsson & Ritvélar framtíðarinnar. Miða má nálgast á midi.is og í verslunum Brim. - trs Tónlist Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum styrktartónleika en okkur langaði að gera eitthvað sérstakt í tilefni 15 ára afmælis félagsins,“ segir Guðmundur Björgvin Gylfason, formaður félags Einstakra barna. Einstök börn er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma. Það var stofnað af nokkrum foreldrum 13. mars 1997 og eru nú um 200 fjölskyldur í félaginu. „Það er ekki þannig í mörgum félögum að maður óski þess að hafa sem allra fæsta félagsmenn,“ segir Guðmundur. „Við reynum að styðja félagsmenn okkar bæði félagslega og og faglega,“ segir Guðmundur og bætir við að það sé mikilvægt fyrir sjúklinga og aðstandendur að hitta fólk í sambærilegum sporum. Félagið byggist upp á sjálfboðaliðastarfi og styrkjum og stuðningi úr samfélaginu, og það gera tónleikarnir líka. „Þetta verður fimm stjörnu kvöld þar sem allir tónlistarmennirnir gefa vinnu sína,“ segir Guðmundur. Miðaverð á tónleikana, sem haldnir verða í Háskólabíói í kvöld, er aðeins 2.000 krónur og renna þær óskertar til félagsins. Flytjendurnir eru ekki af verri endanum, en fram koma Ingó og Veðurguðirnir, Jón Jónsson, Moses Hightower, Valdimar og Jónas Sigurðsson & Ritvélar framtíðarinnar. Miða má nálgast á midi.is og í verslunum Brim. - trs
Tónlist Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira