Olweus er samofinn skólastarfinu 23. mars 2012 05:00 INgibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, segir nauðsynlegt að allir skólar séu með einhvers konar eineltisáætlun. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær, hefur einelti í þeim skólum sem fylgja Olweusar-áætluninni dregist saman um þriðjung. „Við völdum Olweusar-áætlunina og munum halda því áfram, því hún er mjög gott tæki til að vinna með," segir Ingibjörg. Einelti í Hagaskóla mældist 1,6 prósent í síðustu könnun en 4,8 prósent að meðaltali á landsvísu hjá krökkum í 5.-10. bekk grunnskóla. Niðurstöðurnar sýna einnig að þeim nemendum sem líður illa eða mjög illa hefur fækkað úr rúmum 5 prósentum árið 2007 í 3 prósent 2011. Nemendum sem segjast eiga einn eða enga vini í skólunum fer jafnframt fækkandi. Líðan nemenda við það að verða vitni að einelti var einnig könnuð. Þeim nemendum sem vorkenndu þolendum eineltis og vildu koma þeim til hjálpar fjölgaði úr 71 prósenti árið 2007 í 78 prósent 2011. Ingibjörg segir að foreldrar séu nauðsynlegir í gott og öflugt skólastarf og að þeir sæki kynningarfundi í Hagaskóla mjög vel. „Olweus er eitt af því sem alltaf er talað um á kynningarfundum og er samofið öllu skólastarfinu. Það er jafn sjálfsagt að fjalla um það og námsárangur." - sþ Fréttir Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Innlent Fleiri fréttir „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Sjá meira
Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, segir nauðsynlegt að allir skólar séu með einhvers konar eineltisáætlun. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær, hefur einelti í þeim skólum sem fylgja Olweusar-áætluninni dregist saman um þriðjung. „Við völdum Olweusar-áætlunina og munum halda því áfram, því hún er mjög gott tæki til að vinna með," segir Ingibjörg. Einelti í Hagaskóla mældist 1,6 prósent í síðustu könnun en 4,8 prósent að meðaltali á landsvísu hjá krökkum í 5.-10. bekk grunnskóla. Niðurstöðurnar sýna einnig að þeim nemendum sem líður illa eða mjög illa hefur fækkað úr rúmum 5 prósentum árið 2007 í 3 prósent 2011. Nemendum sem segjast eiga einn eða enga vini í skólunum fer jafnframt fækkandi. Líðan nemenda við það að verða vitni að einelti var einnig könnuð. Þeim nemendum sem vorkenndu þolendum eineltis og vildu koma þeim til hjálpar fjölgaði úr 71 prósenti árið 2007 í 78 prósent 2011. Ingibjörg segir að foreldrar séu nauðsynlegir í gott og öflugt skólastarf og að þeir sæki kynningarfundi í Hagaskóla mjög vel. „Olweus er eitt af því sem alltaf er talað um á kynningarfundum og er samofið öllu skólastarfinu. Það er jafn sjálfsagt að fjalla um það og námsárangur." - sþ
Fréttir Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Innlent Fleiri fréttir „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Sjá meira