Botnleðja snýr aftur 26. mars 2012 16:00 Þær óvæntu fréttir bárust í gær að hljómsveitin Botnleðja hyggst snúa aftur og spila á tónleikum á Gauknum í júní. 17 ár eru síðan Botnleðja vann Músíktilraunir, en hljómsveitin var afar vinsæl á meðan hún starfaði. Síðasta platan kom út árið 2003, en hljómsveitin gaf út fimm plötur á átta árum. Miðasala á endurkomutónleika Botnleðju er þegar hafin á vefsíðunni Midi.is, en búast má við frábærum tónleikum. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá sveitina taka lagið Þið eruð frábær á X-Mas tónleikunum síðustu. Molinn Tengdar fréttir Botnleðja með "comback" - myndband Styrktartónleikar voru haldnir í Kaplakrika í gærkvöldi til minningar um Hermann Fannar Valgarðsson, sem lést í síðasta mánuði langt fyrir aldur fram. Öll helstu bönd landsins komu fram á tónleikunum sem voru rúmir 6 tímar að lengd. 21. desember 2011 21:07 Botnleðja skríður undan feldi "Ég býst við að klára plötuna núna í ágúst eða september, ég er bara að leggja lokahönd á hana," segir Heiðar Örn Kristjánsson um væntanlega plötu The Viking Giant Show. Heiðar er sem kunnugt er gítarleikari og söngvari Botnleðju en hann hefur notað pásu sem hljómsveitin hefur verið í til að taka upp sólóplötu. Heiðar segir að öll lögin séu tilbúin, nú eigi bara eftir að smíða nokkra texta og klára upptökur. 4. ágúst 2006 18:00 Pollapönk tekur fram úr Botnleðju í plötusölu Hljómsveitin Pollapönk er að taka fram úr Botnleðju í vinsældum ef marka má seldar plötur. Sömu meðlimir eru í báðum sveitum, þeir Heiðar og Halli. Nýjasta plata Pollapönks, Meira pollapönk, hefur selst í um tvö þúsund eintökum, sem er svipað og jafnvel ívið meira en þrjár síðustu plötur Botnleðju. Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Kristjánsson eru meðlimir beggja sveitanna, en Botnleðja hefur ekki starfað undanfarin sjö ár. 14. desember 2010 13:00 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Sjá meira
Þær óvæntu fréttir bárust í gær að hljómsveitin Botnleðja hyggst snúa aftur og spila á tónleikum á Gauknum í júní. 17 ár eru síðan Botnleðja vann Músíktilraunir, en hljómsveitin var afar vinsæl á meðan hún starfaði. Síðasta platan kom út árið 2003, en hljómsveitin gaf út fimm plötur á átta árum. Miðasala á endurkomutónleika Botnleðju er þegar hafin á vefsíðunni Midi.is, en búast má við frábærum tónleikum. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá sveitina taka lagið Þið eruð frábær á X-Mas tónleikunum síðustu.
Molinn Tengdar fréttir Botnleðja með "comback" - myndband Styrktartónleikar voru haldnir í Kaplakrika í gærkvöldi til minningar um Hermann Fannar Valgarðsson, sem lést í síðasta mánuði langt fyrir aldur fram. Öll helstu bönd landsins komu fram á tónleikunum sem voru rúmir 6 tímar að lengd. 21. desember 2011 21:07 Botnleðja skríður undan feldi "Ég býst við að klára plötuna núna í ágúst eða september, ég er bara að leggja lokahönd á hana," segir Heiðar Örn Kristjánsson um væntanlega plötu The Viking Giant Show. Heiðar er sem kunnugt er gítarleikari og söngvari Botnleðju en hann hefur notað pásu sem hljómsveitin hefur verið í til að taka upp sólóplötu. Heiðar segir að öll lögin séu tilbúin, nú eigi bara eftir að smíða nokkra texta og klára upptökur. 4. ágúst 2006 18:00 Pollapönk tekur fram úr Botnleðju í plötusölu Hljómsveitin Pollapönk er að taka fram úr Botnleðju í vinsældum ef marka má seldar plötur. Sömu meðlimir eru í báðum sveitum, þeir Heiðar og Halli. Nýjasta plata Pollapönks, Meira pollapönk, hefur selst í um tvö þúsund eintökum, sem er svipað og jafnvel ívið meira en þrjár síðustu plötur Botnleðju. Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Kristjánsson eru meðlimir beggja sveitanna, en Botnleðja hefur ekki starfað undanfarin sjö ár. 14. desember 2010 13:00 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Sjá meira
Botnleðja með "comback" - myndband Styrktartónleikar voru haldnir í Kaplakrika í gærkvöldi til minningar um Hermann Fannar Valgarðsson, sem lést í síðasta mánuði langt fyrir aldur fram. Öll helstu bönd landsins komu fram á tónleikunum sem voru rúmir 6 tímar að lengd. 21. desember 2011 21:07
Botnleðja skríður undan feldi "Ég býst við að klára plötuna núna í ágúst eða september, ég er bara að leggja lokahönd á hana," segir Heiðar Örn Kristjánsson um væntanlega plötu The Viking Giant Show. Heiðar er sem kunnugt er gítarleikari og söngvari Botnleðju en hann hefur notað pásu sem hljómsveitin hefur verið í til að taka upp sólóplötu. Heiðar segir að öll lögin séu tilbúin, nú eigi bara eftir að smíða nokkra texta og klára upptökur. 4. ágúst 2006 18:00
Pollapönk tekur fram úr Botnleðju í plötusölu Hljómsveitin Pollapönk er að taka fram úr Botnleðju í vinsældum ef marka má seldar plötur. Sömu meðlimir eru í báðum sveitum, þeir Heiðar og Halli. Nýjasta plata Pollapönks, Meira pollapönk, hefur selst í um tvö þúsund eintökum, sem er svipað og jafnvel ívið meira en þrjár síðustu plötur Botnleðju. Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Kristjánsson eru meðlimir beggja sveitanna, en Botnleðja hefur ekki starfað undanfarin sjö ár. 14. desember 2010 13:00