Harpa Einars hannar fyrir Gallerí 17 30. mars 2012 15:00 Skemmtilegt samstarf Fatahönnuðurinn Harpa Einars hannar línu fyrir Gallerí 17 sem nefnist Moss by Harpa Einars en mikil ánægja er með fatalínuna sem kemur í verslnair í byrjun apríl. Hér hún ásamt Guðlaugu Einarsdóttur rekstrarstjóra Gallerí 17 sem hefur unnið náið með Hörpu í hönnunarferlinu. Samstarfsverkefni Gallerí 17 og fatahönnuðarins Hörpu Einarsdóttur kemur í verslanir byrjun apríl. Harpa er í skýjunum með afraksturinn og Gallerí 17 stefnir á áframhaldandi samstarf við íslenska hönnuði í framtíðinni. tíska „Það hefur lengi verið á stefnuskránni að koma á samstarfi milli okkar og íslenskra hönnuða enda mikil gróska í þeim geira," segir Guðlaug Einarsdóttir rekstrarstjóri Gallerí 17 en fatahönnuðurinn Harpa Einarsdóttir hefur hannað fatalínu fyrir verslanakeðjuna. Fatalínan er væntanleg í búðir í byrjun apríl og ber nafnið Moss by Harpa Einars. Harpa sjálf hannar undir nafninu Ziska og er þess dagana á fullu í undirbúning fyrir Reykjavík Fashion Festival. „Þetta er búið að vera svakalega skemmtilegt og ég er í skýjunum með afraksturinn. Eðlilega þurfti ég að einfalda hönnunina mína aðeins þar sem ég þarf að höfða til margra en mér finnst mitt handbragð ná að skína í gegn," segir Harpa og bætir við að fötin verða á mjög sanngjörnu verði. „Okkur þótti Harpa strax tilvalin í verkefnið. Hún var að vinna hjá fyrirtækinu fyrir mörgum árum og þekkti því inn á ferlið, sem og að hún hefur getið sér gott orð í þessum bransa," segir Guðlaug og segir fatalínuna smellpassa inn í Gallerí 17 en fötin er framleidd í París í samstarfi við saumastofu NTC hér á landi. Kjólar einkenna línuna en kögur og efnin fínflauel og siffon eru áberandi. Guðlaug segir þau finna fyrir mikilli eftirvæntingu hjá viðskiptavinum sínum eftir hönnun Hörpu. „Ljósmyndarinn Helgi Ómars tók auglýsingamyndir og við vorum svo heppin að fá fyrirsætuna Kolfinnu Kristófers til að sitja fyrir," segir Guðlaug en Gallerí 17 stefnir á að halda samstarfi við íslenska hönnuði áfram á næstu misserum. alfrun@frettabladid.is Lífið RFF Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Samstarfsverkefni Gallerí 17 og fatahönnuðarins Hörpu Einarsdóttur kemur í verslanir byrjun apríl. Harpa er í skýjunum með afraksturinn og Gallerí 17 stefnir á áframhaldandi samstarf við íslenska hönnuði í framtíðinni. tíska „Það hefur lengi verið á stefnuskránni að koma á samstarfi milli okkar og íslenskra hönnuða enda mikil gróska í þeim geira," segir Guðlaug Einarsdóttir rekstrarstjóri Gallerí 17 en fatahönnuðurinn Harpa Einarsdóttir hefur hannað fatalínu fyrir verslanakeðjuna. Fatalínan er væntanleg í búðir í byrjun apríl og ber nafnið Moss by Harpa Einars. Harpa sjálf hannar undir nafninu Ziska og er þess dagana á fullu í undirbúning fyrir Reykjavík Fashion Festival. „Þetta er búið að vera svakalega skemmtilegt og ég er í skýjunum með afraksturinn. Eðlilega þurfti ég að einfalda hönnunina mína aðeins þar sem ég þarf að höfða til margra en mér finnst mitt handbragð ná að skína í gegn," segir Harpa og bætir við að fötin verða á mjög sanngjörnu verði. „Okkur þótti Harpa strax tilvalin í verkefnið. Hún var að vinna hjá fyrirtækinu fyrir mörgum árum og þekkti því inn á ferlið, sem og að hún hefur getið sér gott orð í þessum bransa," segir Guðlaug og segir fatalínuna smellpassa inn í Gallerí 17 en fötin er framleidd í París í samstarfi við saumastofu NTC hér á landi. Kjólar einkenna línuna en kögur og efnin fínflauel og siffon eru áberandi. Guðlaug segir þau finna fyrir mikilli eftirvæntingu hjá viðskiptavinum sínum eftir hönnun Hörpu. „Ljósmyndarinn Helgi Ómars tók auglýsingamyndir og við vorum svo heppin að fá fyrirsætuna Kolfinnu Kristófers til að sitja fyrir," segir Guðlaug en Gallerí 17 stefnir á að halda samstarfi við íslenska hönnuði áfram á næstu misserum. alfrun@frettabladid.is
Lífið RFF Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira