Masters 2012: Rory McIlroy óttast ekki Tiger Woods 5. apríl 2012 08:00 Rory McIlroy óttast ekki Tiger Woods. AFP Endurkoma Tigers Woods inn á golfsviðið hefur án efa vakið athygli hjá keppinautum hans. Woods sigraði á Arnold Palmer-meistaramótinu fyrir rúmri viku. Það var fyrsti sigur hans á atvinnumóti frá árinu 2009 og Woods virðist vera á réttri leið eftir ömurlegt gengi. Rory McIlroy fagnar því að Tiger Woods sé að ná sér á strik – og segir að það sé frábært fyrir golfíþróttina sem slíka. En hinn 22 ára gamli Norður-Íri er ekkert smeykur við þá samkeppni sem fylgir því að Tiger Woods sé jafnvel að nálgast sitt besta form. „Að mínu mati er það gott fyrir golfíþróttina að Tiger Woods sé að leika vel að nýju. Hann skapar stemningu og eftirvæntingu sem enginn annar getur gert. Fyrir mig persónulega skiptir þetta engu máli. Ég þarf bara að einbeita mér að því sem ég geri," sagði McIlroy. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Endurkoma Tigers Woods inn á golfsviðið hefur án efa vakið athygli hjá keppinautum hans. Woods sigraði á Arnold Palmer-meistaramótinu fyrir rúmri viku. Það var fyrsti sigur hans á atvinnumóti frá árinu 2009 og Woods virðist vera á réttri leið eftir ömurlegt gengi. Rory McIlroy fagnar því að Tiger Woods sé að ná sér á strik – og segir að það sé frábært fyrir golfíþróttina sem slíka. En hinn 22 ára gamli Norður-Íri er ekkert smeykur við þá samkeppni sem fylgir því að Tiger Woods sé jafnvel að nálgast sitt besta form. „Að mínu mati er það gott fyrir golfíþróttina að Tiger Woods sé að leika vel að nýju. Hann skapar stemningu og eftirvæntingu sem enginn annar getur gert. Fyrir mig persónulega skiptir þetta engu máli. Ég þarf bara að einbeita mér að því sem ég geri," sagði McIlroy.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira