Þór væntanlegur seint í apríl 11. apríl 2012 07:30 Í viðgerð Þór stoppaði stutt við á Íslandsmiðum eftir að hann kom til landsins þar sem galli fannst í annarri af aðalvélum skipsins.Fréttablaðið/Óskar Viðgerðir á varðskipinu Þór munu taka lengri tíma en upphaflega var áformað. Nú er stefnt að því að skipið verði afhent fyrir lok apríl, en upphaflega stóð til að taka skipið aftur í notkun í byrjun mánaðarins. Vegna galla í annarri af aðalvélum skipsins þurfti að skipta um vélina, og var það gert í Noregi á kostnað Rolls Royce, framleiðanda vélarinnar. Hrafnhildur Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að vélin sé nú komin í skipið, og prófanir fari fram í þessari viku og þeirri næstu. Hún segir ekkert sérstakt hafa komið upp sem seinkað hafi viðgerðum á skipinu, áætlanir hafi einfaldlega ekki staðist. Þór var smíðaður í Síle og kom hingað til lands í október í fyrra. Skömmu síðar urðu skipverjar varir við óeðlilegan titring í annarri aðalvélinni, og þar sem ekki gekk að gera við hana þurfti að skipta um vél. Varðskipið Ægir hefur staðið vaktina á meðan Þór er í slipp. Til stendur að leigja Ægi til eftirlitsstarfa á Miðjarðarhafi í sumar.- bj Fréttir Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Segja fullreynt að ræða við Vegagerðina og biðla til ráðherra um aðgerðir Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að vitni elti hann uppi „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Sjá meira
Viðgerðir á varðskipinu Þór munu taka lengri tíma en upphaflega var áformað. Nú er stefnt að því að skipið verði afhent fyrir lok apríl, en upphaflega stóð til að taka skipið aftur í notkun í byrjun mánaðarins. Vegna galla í annarri af aðalvélum skipsins þurfti að skipta um vélina, og var það gert í Noregi á kostnað Rolls Royce, framleiðanda vélarinnar. Hrafnhildur Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að vélin sé nú komin í skipið, og prófanir fari fram í þessari viku og þeirri næstu. Hún segir ekkert sérstakt hafa komið upp sem seinkað hafi viðgerðum á skipinu, áætlanir hafi einfaldlega ekki staðist. Þór var smíðaður í Síle og kom hingað til lands í október í fyrra. Skömmu síðar urðu skipverjar varir við óeðlilegan titring í annarri aðalvélinni, og þar sem ekki gekk að gera við hana þurfti að skipta um vél. Varðskipið Ægir hefur staðið vaktina á meðan Þór er í slipp. Til stendur að leigja Ægi til eftirlitsstarfa á Miðjarðarhafi í sumar.- bj
Fréttir Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Segja fullreynt að ræða við Vegagerðina og biðla til ráðherra um aðgerðir Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að vitni elti hann uppi „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Sjá meira