Urður og Högni syngja með Nýdanskri 14. apríl 2012 11:00 Nýdönsk heldur tvenna tónleika í september til að fagna tuttugasta og fimmta aldursári sínu. Urður úr Gus Gus og Högni úr Hjaltalín syngja með á tónleikunum. Stórhljómsveitin Nýdönsk mun halda upp á 25 ára afmæli sitt með tveimur tónleikum í september, í Hörpu þann 22. september og í Hofi á Akureyri þann 29. september, eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum. Margir góðir gestir munu slást í för með meðlimum Nýdanskrar og taka með þeim nokkur ódauðleg lög. Nú þegar hefur verið staðfest um þátttöku Gus Gus söngkonunnar Urðar Hákonardóttur, þeirra Högna Egilssonar og Sigríðar Thorlacius úr Hjálmum, Kristjáns Kristjánssonar (KK) og Svanhildar Jakobsdóttur. Bryndís Halla Gylfadóttir, sellóleikari, og Samúel Jón Samúelsson, básúnuleikari, munu einnig láta ljós sitt skína. Í tilefni afmælisársins munu ýmsir listamenn endurgera lög hljómsveitarinnar. Þar á meðal er KK sem nýlega tók upp lagið Frelsið sem hefur hlotið mikla athygli. - trs Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Stórhljómsveitin Nýdönsk mun halda upp á 25 ára afmæli sitt með tveimur tónleikum í september, í Hörpu þann 22. september og í Hofi á Akureyri þann 29. september, eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum. Margir góðir gestir munu slást í för með meðlimum Nýdanskrar og taka með þeim nokkur ódauðleg lög. Nú þegar hefur verið staðfest um þátttöku Gus Gus söngkonunnar Urðar Hákonardóttur, þeirra Högna Egilssonar og Sigríðar Thorlacius úr Hjálmum, Kristjáns Kristjánssonar (KK) og Svanhildar Jakobsdóttur. Bryndís Halla Gylfadóttir, sellóleikari, og Samúel Jón Samúelsson, básúnuleikari, munu einnig láta ljós sitt skína. Í tilefni afmælisársins munu ýmsir listamenn endurgera lög hljómsveitarinnar. Þar á meðal er KK sem nýlega tók upp lagið Frelsið sem hefur hlotið mikla athygli. - trs
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira