Fjallað um Kríu í NY Times 23. apríl 2012 11:00 Jóhanna Methúsalemsdóttir hannar skart undir nafninu Kría. Times Magazine fjallaði um nýja línu hennar í vikunni. fréttablaðið/stefán Jóhanna Methúsalemsdóttir, skartgripahönnuður, sendi nýverið frá sér nýja línu sem unnin er úr þorskabeinum. NY Times Magazine fjallaði um línuna á síðum sínum í byrjun vikunnar. Blaðamaður Times, Sarah Scire, líkir skartinu frá Jóhönnu við slæðu af reyk og segir það fornaldarlegt í einfaldleika sínum. Jóhanna hefur verið búsett í New York frá því hún var táningur og þar rekur hún einnig vinnustofu sína. Í greininni kemur fram að Jóhanna treysti á hjálp vina og vandamanna á Íslandi við beinasöfnunina og segir hún þau dugleg við að senda sér ýmiss konar bein. „Vinnustofan mín er full af beinum og öðrum skringilegum hlutum, sem gerir mig mjög hamingjusama," var haft eftir Jóhönnu sem handgerir hvern hlut í línunni. Blaðamaðurinn fjallar einnig um svokallað „lookbook", sem eru eins konar kynningarmyndir fyrir línuna. Þar bregður dóttir Jóhönnu, Indía Salvör Menuez, sér í hlutverk fyrirsætu og gerir það vel. „Myndirnar eiga að minna á gamlar ljósmyndir af sjómönnum og indíánum og vera mjög náttúrulegar," sagði Jóhanna að lokum um myndirnar. -sm Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Jóhanna Methúsalemsdóttir, skartgripahönnuður, sendi nýverið frá sér nýja línu sem unnin er úr þorskabeinum. NY Times Magazine fjallaði um línuna á síðum sínum í byrjun vikunnar. Blaðamaður Times, Sarah Scire, líkir skartinu frá Jóhönnu við slæðu af reyk og segir það fornaldarlegt í einfaldleika sínum. Jóhanna hefur verið búsett í New York frá því hún var táningur og þar rekur hún einnig vinnustofu sína. Í greininni kemur fram að Jóhanna treysti á hjálp vina og vandamanna á Íslandi við beinasöfnunina og segir hún þau dugleg við að senda sér ýmiss konar bein. „Vinnustofan mín er full af beinum og öðrum skringilegum hlutum, sem gerir mig mjög hamingjusama," var haft eftir Jóhönnu sem handgerir hvern hlut í línunni. Blaðamaðurinn fjallar einnig um svokallað „lookbook", sem eru eins konar kynningarmyndir fyrir línuna. Þar bregður dóttir Jóhönnu, Indía Salvör Menuez, sér í hlutverk fyrirsætu og gerir það vel. „Myndirnar eiga að minna á gamlar ljósmyndir af sjómönnum og indíánum og vera mjög náttúrulegar," sagði Jóhanna að lokum um myndirnar. -sm
Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist