Vandað vel til verka 26. apríl 2012 08:00 Halla Hákonardóttir Útskriftarsýning fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands var haldin á sumardaginn fyrsta og þar kenndi ýmissa grasa. Ellefu fatahönnuðir útskrifuðust í ár og sýndu meðal annars vel sniðnar buxnadragtir á konur og risavaxin glimmervesti. „Ég hef farið á flestar útskriftarsýningarnar og þessi stóð upp úr sem sú besta hingað til. Þetta er einhver ofur-árgangur í ár," segir Ásgrímur Már Friðriksson fatahönnuður, sem sat á fremsta bekk á sýningunni. Tískusýningin var í Hafnarhúsinu en hægt verður að berja fatnaðinn augum fram til 6. maí. „Það var greinilegt að þær hafa nýtt tíma sinn vel og það var allt mjög vandað. Saumaskapurinn var til fyrirmyndar og flestar fatalínurnar eitthvað sem gæti farið beint í sölu í búðunum. Þær eiga framtíðina fyrir sér," segir Ásgrímur sem sjálfur var hrifnastur af fatalínu Heru Guðmundsdóttur, Önnu Kristínar Sigurðardóttur, Bjargar Skarphéðinsdóttur og Mai Shirato. Lífið Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Útskriftarsýning fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands var haldin á sumardaginn fyrsta og þar kenndi ýmissa grasa. Ellefu fatahönnuðir útskrifuðust í ár og sýndu meðal annars vel sniðnar buxnadragtir á konur og risavaxin glimmervesti. „Ég hef farið á flestar útskriftarsýningarnar og þessi stóð upp úr sem sú besta hingað til. Þetta er einhver ofur-árgangur í ár," segir Ásgrímur Már Friðriksson fatahönnuður, sem sat á fremsta bekk á sýningunni. Tískusýningin var í Hafnarhúsinu en hægt verður að berja fatnaðinn augum fram til 6. maí. „Það var greinilegt að þær hafa nýtt tíma sinn vel og það var allt mjög vandað. Saumaskapurinn var til fyrirmyndar og flestar fatalínurnar eitthvað sem gæti farið beint í sölu í búðunum. Þær eiga framtíðina fyrir sér," segir Ásgrímur sem sjálfur var hrifnastur af fatalínu Heru Guðmundsdóttur, Önnu Kristínar Sigurðardóttur, Bjargar Skarphéðinsdóttur og Mai Shirato.
Lífið Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira