1.500 lið þegar skráð í íslenska útgáfu af Fantasy-deildinni 26. apríl 2012 15:00 Aron Már Smárason og Fannar Berg Gunnólfsson hafa stofnað íslenska Fantasy-deild á vefnum fantasydeildin.net. fréttablaðið/pjetur Þúsundir íslenskra fótboltaáhugamanna eru skráðar til leiks í Fantasy-deild ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nú hefur íslensk deild verið sett á laggirnar. Yfir 1.500 manns hafa skráð sig í íslensku Fantasydeildina sem opnaði fyrir helgi. „Þetta er búin að vera rosa keyrsla í tvo mánuði. Við fórum svolítið seint af stað með þetta og verðum að vinna í síðunni alveg fram að móti," segir Aron Már Smárason, sem hannaði leikinn ásamt Fannari Berg Gunnólfssyni. Hann fer þannig fram að þú velur fimmtán manna lið á síðunni Fantasydeildin.net fyrir 100 milljónir úr Pepsi-deild karla í fótbolta. Leikmenn fá ákveðinn fjölda stiga eftir því hvernig þeir standa sig. Virði leikmanna fer eftir frammistöðu þeirra á síðustu leiktíð og er Garðar Jóhannsson, framherji Stjörnunnar, dýrasti sóknarmaðurinn. Liðsfélagi hans, Halldór Orri Björnsson, er dýrasti miðjumaðurinn. Fantasy-deildin er byggð á ensku Fantasy-deildinni sem hefur notið mikilla vinsælda hér á landi þar sem íslenskir fótboltaáhugamenn stjórna um tólf þúsund liðum. Aron Már og Fannar Berg vonast til að íslensku liðin í deildinni þeirra verði um átta þúsund. Íslensk draumadeild hefur ekki náð að festa sig í sessi hérlendis en þeir vonast til að leikurinn þeirra sé kominn til að vera. „Það er líka skemmtilegt að vera með svona leik með deildinni. Þú fylgist meira með," segir Aron Már. freyr@frettabladid.is Lífið Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Sjá meira
Þúsundir íslenskra fótboltaáhugamanna eru skráðar til leiks í Fantasy-deild ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nú hefur íslensk deild verið sett á laggirnar. Yfir 1.500 manns hafa skráð sig í íslensku Fantasydeildina sem opnaði fyrir helgi. „Þetta er búin að vera rosa keyrsla í tvo mánuði. Við fórum svolítið seint af stað með þetta og verðum að vinna í síðunni alveg fram að móti," segir Aron Már Smárason, sem hannaði leikinn ásamt Fannari Berg Gunnólfssyni. Hann fer þannig fram að þú velur fimmtán manna lið á síðunni Fantasydeildin.net fyrir 100 milljónir úr Pepsi-deild karla í fótbolta. Leikmenn fá ákveðinn fjölda stiga eftir því hvernig þeir standa sig. Virði leikmanna fer eftir frammistöðu þeirra á síðustu leiktíð og er Garðar Jóhannsson, framherji Stjörnunnar, dýrasti sóknarmaðurinn. Liðsfélagi hans, Halldór Orri Björnsson, er dýrasti miðjumaðurinn. Fantasy-deildin er byggð á ensku Fantasy-deildinni sem hefur notið mikilla vinsælda hér á landi þar sem íslenskir fótboltaáhugamenn stjórna um tólf þúsund liðum. Aron Már og Fannar Berg vonast til að íslensku liðin í deildinni þeirra verði um átta þúsund. Íslensk draumadeild hefur ekki náð að festa sig í sessi hérlendis en þeir vonast til að leikurinn þeirra sé kominn til að vera. „Það er líka skemmtilegt að vera með svona leik með deildinni. Þú fylgist meira með," segir Aron Már. freyr@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Sjá meira