Anna Þorvalds frumflytur ný rafverk í kvöld 23. maí 2012 12:00 Tónleikaröðin Flakk hefst á Listahátíð í Reykjavík í kvöld með tónleikum Önnu Þorvaldsdóttur. Á tónleikaröðinni koma fram þrjú tónskáld sem kynna nýja tónlist sína. Þau eiga það sameiginlegt að búa erlendis og koma sjaldan fram á Íslandi. Auk Önnu halda tónleika þau Páll Ragnar Pálsson 1. júní og Berglind María Tómasdóttir 2. júní. Tónleikar Önnu í kvöld nefnast Samruni. Á þeim mætir skrifuð hljómsveitartónlist raftónlist, tilraunakenndu hip hopi, og drone-tónlist. Anna frumflytur ný rafverk sem unnin eru úr hljómsveitarverkum hennar, en tónleikarnir verða heildarupplifun hins hljóðræna og sjónræna, þar sem einnig verða flutt vídjóverk eftir tónskáldið. Gestir á tónleikunum verður bandaríski raftónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Mike Gao sem flytur eigin endurhljóðblandanir sem unnar eru úr tónlist Önnu. Anna Þorvaldsdóttir er eftirtektarvert tónskáld sem þrátt fyrir ungan aldur hefur markað sín spor í nútímatónlist og hlotið verðskuldaða eftirtekt. Húnhlaut tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum 2012 í flokknum sígild- og samtímatónlist sem tónhöfundur ársins og fyrir hljómplötu ársins, Rhízōma. Anna var einnig tilnefnd fyrir tónverk ársins, Aeriality. Tónlist Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónleikaröðin Flakk hefst á Listahátíð í Reykjavík í kvöld með tónleikum Önnu Þorvaldsdóttur. Á tónleikaröðinni koma fram þrjú tónskáld sem kynna nýja tónlist sína. Þau eiga það sameiginlegt að búa erlendis og koma sjaldan fram á Íslandi. Auk Önnu halda tónleika þau Páll Ragnar Pálsson 1. júní og Berglind María Tómasdóttir 2. júní. Tónleikar Önnu í kvöld nefnast Samruni. Á þeim mætir skrifuð hljómsveitartónlist raftónlist, tilraunakenndu hip hopi, og drone-tónlist. Anna frumflytur ný rafverk sem unnin eru úr hljómsveitarverkum hennar, en tónleikarnir verða heildarupplifun hins hljóðræna og sjónræna, þar sem einnig verða flutt vídjóverk eftir tónskáldið. Gestir á tónleikunum verður bandaríski raftónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Mike Gao sem flytur eigin endurhljóðblandanir sem unnar eru úr tónlist Önnu. Anna Þorvaldsdóttir er eftirtektarvert tónskáld sem þrátt fyrir ungan aldur hefur markað sín spor í nútímatónlist og hlotið verðskuldaða eftirtekt. Húnhlaut tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum 2012 í flokknum sígild- og samtímatónlist sem tónhöfundur ársins og fyrir hljómplötu ársins, Rhízōma. Anna var einnig tilnefnd fyrir tónverk ársins, Aeriality.
Tónlist Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira