Meistaraverk frá Anderson 31. maí 2012 17:00 Kvikmyndin Moonrise Kingdom verður frumsýnd í Bíó Paradís annað kvöld. Myndin er í leikstjórn Wes Anderson og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Moonrise Kingdom gerist árið 1965 og segir frá tólf ára gömlum strák sem verður ástfanginn af stúlku og saman ákveða þau að flýja saman út í óbyggðir eyjunnar sem þau búa á. Á meðan yfirvöld leita barnanna gerist aftakaveður sem fær hið litla samfélag til að fara á annan endann. Hasarleikarinn Bruce Willis fer með hlutverk lögreglustjórans Captain Sharp, Edward Norton leikur skátaforingjann Randy Ward og gæðaleikararnir Bill Murray og Frances McDormand leika forelda Suzy Bishop, stúlkunnar er strýkur með piltinum að heiman. Með önnur hlutverk fara Tilda Swinton, Jason Schwartzman og hin ungu og efnilegu Jared Gilman og Kara Hayward. Wes Anderson leikstýrir myndinni og skrifaði einnig handritið að henni ásamt Roman Coppola, syni leikstjórans Francis Ford Coppola. Myndin var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og hlaut þar góðar viðtökur áhorfenda sem og gagnrýnenda. Moonrise Kingdom var frumsýnd í Bandaríkjunum fyrir viku síðan og sló þá met yfir tekjur á hvern sýningarsal á einni helgi. Myndin halaði inn 17.082.748 krónum á hvern sal og er það meira en nokkur leikin kvikmynd hefur gert fram að þessu. Myndin hefur hlotið frábæra dóma og er með 96 prósent ferskleikastig á vefsíðunni Rottentomatoes.com. Gagnrýnendur segja myndina fallega skotna og vel leikna og sumir ganga svo langt að segja þetta bestu kvikmynd Andersons til þessa. Lífið Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Kvikmyndin Moonrise Kingdom verður frumsýnd í Bíó Paradís annað kvöld. Myndin er í leikstjórn Wes Anderson og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Moonrise Kingdom gerist árið 1965 og segir frá tólf ára gömlum strák sem verður ástfanginn af stúlku og saman ákveða þau að flýja saman út í óbyggðir eyjunnar sem þau búa á. Á meðan yfirvöld leita barnanna gerist aftakaveður sem fær hið litla samfélag til að fara á annan endann. Hasarleikarinn Bruce Willis fer með hlutverk lögreglustjórans Captain Sharp, Edward Norton leikur skátaforingjann Randy Ward og gæðaleikararnir Bill Murray og Frances McDormand leika forelda Suzy Bishop, stúlkunnar er strýkur með piltinum að heiman. Með önnur hlutverk fara Tilda Swinton, Jason Schwartzman og hin ungu og efnilegu Jared Gilman og Kara Hayward. Wes Anderson leikstýrir myndinni og skrifaði einnig handritið að henni ásamt Roman Coppola, syni leikstjórans Francis Ford Coppola. Myndin var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og hlaut þar góðar viðtökur áhorfenda sem og gagnrýnenda. Moonrise Kingdom var frumsýnd í Bandaríkjunum fyrir viku síðan og sló þá met yfir tekjur á hvern sýningarsal á einni helgi. Myndin halaði inn 17.082.748 krónum á hvern sal og er það meira en nokkur leikin kvikmynd hefur gert fram að þessu. Myndin hefur hlotið frábæra dóma og er með 96 prósent ferskleikastig á vefsíðunni Rottentomatoes.com. Gagnrýnendur segja myndina fallega skotna og vel leikna og sumir ganga svo langt að segja þetta bestu kvikmynd Andersons til þessa.
Lífið Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira