Leikur í nýjum íslenskum gamanþáttum 31. maí 2012 14:00 Fyndnasti maður Íslands, Daníel Geir Moritz, leikur í nýjum íslenskum gamanþáttum sem verða sýndir í haust. „Þetta er ferli sem er að fara af stað hjá ákveðnum grínhópi sem ég tilheyri ekki," segir hann en er annars þögull sem gröfin um þættina. Hálft ár er liðið síðan Daníel Geir var valinn fyndnasti maður Íslands og síðan þá hefur hann haft í nógu að snúast í uppistandi sínu. „Þessi vetur var alveg frábær og frá miðjum apríl og fram í miðjan maí var mikil vertíð." Grínmyndbönd hans á Facebook hafa einnig vakið athygli, auk þess sem hann hefur reynt fyrir sér sem útvarpsmaður á Rás 2. Hann hefur mikinn áhuga á að starfa meira á þeim vettvangi í framtíðinni. Meðfram gríninu stundar Daníel Geir meistaranám í ritlist og er þessa dagana að semja dramatískt gamanleikrit. Aðalpersónan er maður á elliheimili sem fær barnabarn í heimsókn sem hann þolir ekki. „Það væri gaman að setja þetta upp einhvern tímann. Ég held að þetta sé mjög skemmtilegt, þótt ég segi sjálfur frá." Daníel byrjaði að vinna á auglýsingastofu í janúar en entist ekki lengi þar. „Ég er að kappkosta við hvað ég kemst lengi upp með að fá mér ekki fasta vinnu." Í sumar heldur hann fyrirlestra fyrir unglinga í vinnuskólum. „Ég er menntaður kennari, sem margir vita kannski ekki. Ég er að fara yfir hvað stendur vinnuskólakrökkum til boða og að þeir þurfi ekkert að óttast draumana sína." -fb Lífið Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira
Fyndnasti maður Íslands, Daníel Geir Moritz, leikur í nýjum íslenskum gamanþáttum sem verða sýndir í haust. „Þetta er ferli sem er að fara af stað hjá ákveðnum grínhópi sem ég tilheyri ekki," segir hann en er annars þögull sem gröfin um þættina. Hálft ár er liðið síðan Daníel Geir var valinn fyndnasti maður Íslands og síðan þá hefur hann haft í nógu að snúast í uppistandi sínu. „Þessi vetur var alveg frábær og frá miðjum apríl og fram í miðjan maí var mikil vertíð." Grínmyndbönd hans á Facebook hafa einnig vakið athygli, auk þess sem hann hefur reynt fyrir sér sem útvarpsmaður á Rás 2. Hann hefur mikinn áhuga á að starfa meira á þeim vettvangi í framtíðinni. Meðfram gríninu stundar Daníel Geir meistaranám í ritlist og er þessa dagana að semja dramatískt gamanleikrit. Aðalpersónan er maður á elliheimili sem fær barnabarn í heimsókn sem hann þolir ekki. „Það væri gaman að setja þetta upp einhvern tímann. Ég held að þetta sé mjög skemmtilegt, þótt ég segi sjálfur frá." Daníel byrjaði að vinna á auglýsingastofu í janúar en entist ekki lengi þar. „Ég er að kappkosta við hvað ég kemst lengi upp með að fá mér ekki fasta vinnu." Í sumar heldur hann fyrirlestra fyrir unglinga í vinnuskólum. „Ég er menntaður kennari, sem margir vita kannski ekki. Ég er að fara yfir hvað stendur vinnuskólakrökkum til boða og að þeir þurfi ekkert að óttast draumana sína." -fb
Lífið Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira