Vel heppnuð tískuvika 7. júlí 2012 08:00 Sruli Recht sýndi herrafatalínuna The Circumsolar á tískuvikunni í París fyrir skemmstu. Hann hlaut mikið lof fyrir og var boðið að taka aftur þátt á næsta ári. Tískusýning hönnuðarins Sruli Recht var í fyrsta sinn liður af opinberri dagskrá herratískuvikunnar í París á dögunum. Sruli sýndi á sama tíma og tískuhús á borð við Issey Miyake, Pierre Cardin, Dior, Galliano, Hermés, Luis Vuitton og Rick Owens. Að sögn Sruli gekk sýningin vonum framar enda hafði hann og samstarfsfólk hans lagt ómælda vinnu í undirbúningi hennar. Sýningin var einungis ætluð kaupendum og fjölmiðlum og bættust tíu nýir kaupendur í hóp þeirra tuttugu og þriggja sem fyrir eru. Meðal þeirra er sóttu sýninguna voru Armand Hadida, sem kynnti Parísarbúum fyrir Prada og Dolce & Gabbana á níunda áratugnum, og kaupendur frá Darklands og Saks Fifth Avenue auk blaðamanna frá GQ, Indesign, Vogue, Another Man og La Couture. „Okkur var boðið að taka aftur þátt á næsta ári og var skipulagsnefndin mjög hrifin af allri umgjörð sýningarinnar og línunni sjálfri og vildi endilega hafa okkur með aftur," segir Sruli sem sýndi um tuttugu heildarklæðnaði á sýningunni sem fór fram í gömlu kauphöll Parísar. Línan nefnist The Circumsolar og er fjórða herrafatalínan sem hönnuðurinn sendir frá sér. - sm Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Tískusýning hönnuðarins Sruli Recht var í fyrsta sinn liður af opinberri dagskrá herratískuvikunnar í París á dögunum. Sruli sýndi á sama tíma og tískuhús á borð við Issey Miyake, Pierre Cardin, Dior, Galliano, Hermés, Luis Vuitton og Rick Owens. Að sögn Sruli gekk sýningin vonum framar enda hafði hann og samstarfsfólk hans lagt ómælda vinnu í undirbúningi hennar. Sýningin var einungis ætluð kaupendum og fjölmiðlum og bættust tíu nýir kaupendur í hóp þeirra tuttugu og þriggja sem fyrir eru. Meðal þeirra er sóttu sýninguna voru Armand Hadida, sem kynnti Parísarbúum fyrir Prada og Dolce & Gabbana á níunda áratugnum, og kaupendur frá Darklands og Saks Fifth Avenue auk blaðamanna frá GQ, Indesign, Vogue, Another Man og La Couture. „Okkur var boðið að taka aftur þátt á næsta ári og var skipulagsnefndin mjög hrifin af allri umgjörð sýningarinnar og línunni sjálfri og vildi endilega hafa okkur með aftur," segir Sruli sem sýndi um tuttugu heildarklæðnaði á sýningunni sem fór fram í gömlu kauphöll Parísar. Línan nefnist The Circumsolar og er fjórða herrafatalínan sem hönnuðurinn sendir frá sér. - sm
Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira