Klúrir bangsar og Heimsálfuhopp 12. júlí 2012 15:00 Lifandi bangsi Áhugasvið bangsans Ted breytast með aldrinum, eins og hjá flestum öðrum. Hann lendir í ýmsum skoplegum ævintýrum í fyrstu kvikmynd Seths MacFarlane í fullri lengd, sem ber nafnið Ted. Á meðan flestar stúlkur munu líklegast flykkjast í bíóhúsin til að sjá myndina Magic Mike, sem fjallað er um hér að ofan, bjóða bíóhúsin þó upp á fleira góðgæti í vikunni því auk hennar voru tvær gamanmyndir frumsýndar í gær. Höfundur vinsælu fullorðinsteiknimyndanna Family Guy og American Dad, Seth MacFarlane, hefur gert sér lítið fyrir og skellt í sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd, grínmyndina Ted. Myndin fjallar um samband Johns Bennet við bangsann sinn, Ted, sem vaknar til lífsins eftir að John óskar þess sem barn. Þeir John og Ted urðu strax óaðskiljanlegir en málin flækjast þó þegar árin líða, stelpur fara að koma inn í myndina og áhugasviðin breytast. Hinn klúri bangsi þarf á endanum að læra að standa á eigin fótum og gerir það með kostulegum afleiðingum eins og reikna má með þegar MacFarlane er annars vegar. MacFarlane fer sjálfur með rödd bangsans, en í aðalhlutverkum eru Mark Wahlberg og Mila Kunis. Ný mynd um félaga okkar af Ísöld kom einnig í bíóhúsin í gær en þessi fjórða mynd ber heitið Heimsálfuhopp. Í kjölfar náttúruhamfara klofnar heimurinn í heimsálfur og við það verða Manni, Diego og Siddi viðskila við restina af hópnum. Þeir leggja í mikla ferð til að komast aftur heim og lenda í hinum ýmsu ævintýrum á leiðinni, eins og við er að búast af þeim. Á meðan heldur Scrat áfram hinum eilífa eltingaleik við hnetuna sína.- trs Lífið Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Á meðan flestar stúlkur munu líklegast flykkjast í bíóhúsin til að sjá myndina Magic Mike, sem fjallað er um hér að ofan, bjóða bíóhúsin þó upp á fleira góðgæti í vikunni því auk hennar voru tvær gamanmyndir frumsýndar í gær. Höfundur vinsælu fullorðinsteiknimyndanna Family Guy og American Dad, Seth MacFarlane, hefur gert sér lítið fyrir og skellt í sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd, grínmyndina Ted. Myndin fjallar um samband Johns Bennet við bangsann sinn, Ted, sem vaknar til lífsins eftir að John óskar þess sem barn. Þeir John og Ted urðu strax óaðskiljanlegir en málin flækjast þó þegar árin líða, stelpur fara að koma inn í myndina og áhugasviðin breytast. Hinn klúri bangsi þarf á endanum að læra að standa á eigin fótum og gerir það með kostulegum afleiðingum eins og reikna má með þegar MacFarlane er annars vegar. MacFarlane fer sjálfur með rödd bangsans, en í aðalhlutverkum eru Mark Wahlberg og Mila Kunis. Ný mynd um félaga okkar af Ísöld kom einnig í bíóhúsin í gær en þessi fjórða mynd ber heitið Heimsálfuhopp. Í kjölfar náttúruhamfara klofnar heimurinn í heimsálfur og við það verða Manni, Diego og Siddi viðskila við restina af hópnum. Þeir leggja í mikla ferð til að komast aftur heim og lenda í hinum ýmsu ævintýrum á leiðinni, eins og við er að búast af þeim. Á meðan heldur Scrat áfram hinum eilífa eltingaleik við hnetuna sína.- trs
Lífið Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira