Dansar með glóðvolgar pitsurnar 29. ágúst 2012 10:00 Dansandi pitsusendill Þeir sem panta pitsu hjá Dominos í dag geta átt von á því að fá dansverk frá Ásrúnu Magnúsdóttur í kaupbæti. Fréttablaðið/stefán „Það má segja að ég sé að neyða fólk til að horfa á dansinn með að því að gera þetta svona," segir dansarinn Ásrún Magnúsdóttir, sem í dag gerist dansandi pitsusendill hjá Dominos. Verkefnið er hluti af Reykjavik Dance Festival sem er í fullum gangi þessa dagana en hugmyndin spratt er Ásrúnu langaði að ná til fólksins sem ekki endilega mætir til að horfa á dans undir venjulegum kringumstæðum. Hún er búin undir að þurfa að dansa við hinar ýmsu aðstæður, svo sem utandyra og á þröngum stigapöllum. „Það hefur alltaf verið leyndur draumur hjá mér að vera sendill. Það er eitthvað við búningana, derhúfuna og ekki síst litla sæta bílinn," segir Ásrún sem mætir til vinnu klukkan ellefu í dag og verður eitthvað fram eftir degi. „Það er víst ekki æskilegt að ég sé í kringum kvöldmatartímann, mér skilst að kúnnarnir eigi það til að vera pirraðir í kringum háannatímann." Ásrún útskrifaðist af leiklistar- og dansbraut LHÍ vorið 2011. Hún segir verkefnið ágætis tilraun sem fleiri listamenn geti tileinkað sér. Það að færa óviðbúnum áhorfanda, sem þó er að bíða eftir einhverju, listina getur orðið mjög forvitnilegt. „Ég er mjög spennt og smá stressuð yfir viðtökunum en atriðið stendur bara yfir í eina mínútu svo pitsan kólnar ekkert á meðan. En ef fólk er mjög óþreyjufullt getur það gjarna fengið sér eina sneið á meðan það horfir á dansinn. Það er bara stemning í því." - áp Lífið Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Fleiri fréttir Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Sjá meira
„Það má segja að ég sé að neyða fólk til að horfa á dansinn með að því að gera þetta svona," segir dansarinn Ásrún Magnúsdóttir, sem í dag gerist dansandi pitsusendill hjá Dominos. Verkefnið er hluti af Reykjavik Dance Festival sem er í fullum gangi þessa dagana en hugmyndin spratt er Ásrúnu langaði að ná til fólksins sem ekki endilega mætir til að horfa á dans undir venjulegum kringumstæðum. Hún er búin undir að þurfa að dansa við hinar ýmsu aðstæður, svo sem utandyra og á þröngum stigapöllum. „Það hefur alltaf verið leyndur draumur hjá mér að vera sendill. Það er eitthvað við búningana, derhúfuna og ekki síst litla sæta bílinn," segir Ásrún sem mætir til vinnu klukkan ellefu í dag og verður eitthvað fram eftir degi. „Það er víst ekki æskilegt að ég sé í kringum kvöldmatartímann, mér skilst að kúnnarnir eigi það til að vera pirraðir í kringum háannatímann." Ásrún útskrifaðist af leiklistar- og dansbraut LHÍ vorið 2011. Hún segir verkefnið ágætis tilraun sem fleiri listamenn geti tileinkað sér. Það að færa óviðbúnum áhorfanda, sem þó er að bíða eftir einhverju, listina getur orðið mjög forvitnilegt. „Ég er mjög spennt og smá stressuð yfir viðtökunum en atriðið stendur bara yfir í eina mínútu svo pitsan kólnar ekkert á meðan. En ef fólk er mjög óþreyjufullt getur það gjarna fengið sér eina sneið á meðan það horfir á dansinn. Það er bara stemning í því." - áp
Lífið Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Fleiri fréttir Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Sjá meira