Bastörðum tekið vel á Norðurlöndum 25. september 2012 10:00 Vöktu lukku Flakki samnorrænu sýningarinnar Bastards um Norðurlöndin er nú lokið en hún hlaut mikið lof gagnrýnenda í Svíþjóð og Danmörku. Samnorræna leiksýningin Bastards hefur fengið afbragðs gagnrýni hjá nágrönnum okkar í Svíþjóð og Danmörku. Sýningin hefur verið á flakki um Norðurlöndin síðan hún var forsýnd á Listahátíð í vor, en það er Gísli Örn Garðarsson sem leikstýrir verkinu. Danskir miðlar gefa sýningunni minnst fjórar stjörnur, en sýningum í Kaupmannahöfn lauk nú um helgina. Jyllandsposten gefur verkinu fjórar stjörnur og segir leikhúsgagnrýnandinn meðal annars að verkið sé „falleg blanda raunsæis, farsa og draumkennds andrúmslofts og allt umvafið laufskrúði, stórbrotinn paradísargarður. Fantagóðir leikarar sem nýta sér sviðsmyndina í klifur og kattfiman leik." Sænskir gagnrýnendur taka í sama streng og fara lofsamlegum orðum um sýninguna. Þá heillast þeir af hinum samnorræna anda sem einkennir verkið, en sýningin er samstarf Borgarleikhússins, Vesturports, Malmö Stadsteater og Får302 í Kaupmannahöfn. „Einstaklega heillandi og fersk sýning með frábærri leikmynd og leikhústöfrum," segir í rýni SR Malmö en leikmyndahönnuðurinn Börkur Jónsson á heiðurinn að leikmyndinni. Tólf leikarar frá Svíþjóð, Danmörku og Íslandi leika í verkinu en Ólafur Darri Ólafsson, Víkingur Kristjánsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir eru fulltrúar Íslands. Bastards, eða Bastarðar á íslensku, verður svo sýnd með íslensku leikaraliði í Borgarleikhúsinu í lok október.- áp Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira
Samnorræna leiksýningin Bastards hefur fengið afbragðs gagnrýni hjá nágrönnum okkar í Svíþjóð og Danmörku. Sýningin hefur verið á flakki um Norðurlöndin síðan hún var forsýnd á Listahátíð í vor, en það er Gísli Örn Garðarsson sem leikstýrir verkinu. Danskir miðlar gefa sýningunni minnst fjórar stjörnur, en sýningum í Kaupmannahöfn lauk nú um helgina. Jyllandsposten gefur verkinu fjórar stjörnur og segir leikhúsgagnrýnandinn meðal annars að verkið sé „falleg blanda raunsæis, farsa og draumkennds andrúmslofts og allt umvafið laufskrúði, stórbrotinn paradísargarður. Fantagóðir leikarar sem nýta sér sviðsmyndina í klifur og kattfiman leik." Sænskir gagnrýnendur taka í sama streng og fara lofsamlegum orðum um sýninguna. Þá heillast þeir af hinum samnorræna anda sem einkennir verkið, en sýningin er samstarf Borgarleikhússins, Vesturports, Malmö Stadsteater og Får302 í Kaupmannahöfn. „Einstaklega heillandi og fersk sýning með frábærri leikmynd og leikhústöfrum," segir í rýni SR Malmö en leikmyndahönnuðurinn Börkur Jónsson á heiðurinn að leikmyndinni. Tólf leikarar frá Svíþjóð, Danmörku og Íslandi leika í verkinu en Ólafur Darri Ólafsson, Víkingur Kristjánsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir eru fulltrúar Íslands. Bastards, eða Bastarðar á íslensku, verður svo sýnd með íslensku leikaraliði í Borgarleikhúsinu í lok október.- áp
Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira