Nýjar hótelíbúðir í hundrað ára húsi 26. september 2012 05:30 Hverfisgata 21 Hér gisti Kristján X Danakonungur ásamt Alexandrínu drottningu í heimsókn til Íslands árið 1926. Fréttablaðið/Daníel Húsi Félags bókagerðarmanna við Hverfisgötu 21 verður breytt í íbúðahótel af félaginu RR Hótel sem keypt hefur húsið. Félagið rekur íbúðahótel við Hverfisgötu 45 undir nafninu Reykjavík Residence Hótel. Samkvæmt tilkynningu frá RR Hóteli á að hefjast handa við breytingarnar um næstu mánaðamót og er áætlað að þeim ljúki í febrúar. Innrétta á tíu íbúðir á fjórum hæðum; sjö með tveimur herbergjum og þrjár stúdíóíbúðir. Hverfisgata 21 er eitt hundrað ára á þessu ári og nýtur verndar. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu gerir Húsafriðunarnefnd ekki athugasemdir við breytingar innanhúss ef þær taka mið af upphaflegum frágangi. Þórður B. Bogason, framkvæmdastjóri RR Hótels, segir félagið hafa ágæta reynslu af því að gera upp eldri virðuleg hús og vísar þar í að á síðasta ári var Hverfisgötu 45, sem áður hýsti Sendiráð Noregs og Söngskólann í Reykjavík, breytt í fimmtán íbúða hótel. „Í endurbótunum var haldið í upprunalega mynd hússins að utanverðu, enda götumynd þess húss friðuð. Það sama gildir um Hverfisgötu 21, þó svo að breytingum séu fleiri skorður settar. Að innanverðu verður kappkostað að allrar stærri breytingar taki mið af uppruna hússins og byggingarstíl þess tíma en að húsið uppfylli jafnframt þær kröfur sem gerðar eru til hágæðagistiaðstöðu í miðborg Reykjavíkur," segir Þórður í tilkynningu. - gar Fréttir Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Húsi Félags bókagerðarmanna við Hverfisgötu 21 verður breytt í íbúðahótel af félaginu RR Hótel sem keypt hefur húsið. Félagið rekur íbúðahótel við Hverfisgötu 45 undir nafninu Reykjavík Residence Hótel. Samkvæmt tilkynningu frá RR Hóteli á að hefjast handa við breytingarnar um næstu mánaðamót og er áætlað að þeim ljúki í febrúar. Innrétta á tíu íbúðir á fjórum hæðum; sjö með tveimur herbergjum og þrjár stúdíóíbúðir. Hverfisgata 21 er eitt hundrað ára á þessu ári og nýtur verndar. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu gerir Húsafriðunarnefnd ekki athugasemdir við breytingar innanhúss ef þær taka mið af upphaflegum frágangi. Þórður B. Bogason, framkvæmdastjóri RR Hótels, segir félagið hafa ágæta reynslu af því að gera upp eldri virðuleg hús og vísar þar í að á síðasta ári var Hverfisgötu 45, sem áður hýsti Sendiráð Noregs og Söngskólann í Reykjavík, breytt í fimmtán íbúða hótel. „Í endurbótunum var haldið í upprunalega mynd hússins að utanverðu, enda götumynd þess húss friðuð. Það sama gildir um Hverfisgötu 21, þó svo að breytingum séu fleiri skorður settar. Að innanverðu verður kappkostað að allrar stærri breytingar taki mið af uppruna hússins og byggingarstíl þess tíma en að húsið uppfylli jafnframt þær kröfur sem gerðar eru til hágæðagistiaðstöðu í miðborg Reykjavíkur," segir Þórður í tilkynningu. - gar
Fréttir Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira