Hollywood-stjörnur í mynd um leiðtogafundinn 27. september 2012 14:00 líkir Greinileg líkindi eru með Mikhail Gorbatsjov og grínleikaranum Chevy Chase. Vissulega er Chase ekki vanur að leika alvarleg hlutverk en kannski er kominn tími á það. Kvikmyndin Reykjavík, sem fjallar um leiðtogafundinn í Höfða árið 1986, er í undirbúningi í Hollywood. Hver mun leika hvern í myndinni? Leiðtogafundurinn í Höfða var haldinn í Reykjavík dagana 11. til 12. október 1986, eða fyrir 26 árum. Michael Douglas mun leika Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseta, í væntanlegri kvikmynd um fundinn en enn á eftir að ráða í hlutverk Mikhails Gorbatsjov, fyrrum forseta Sovétríkjanna, og önnur smærri hlutverk. Leikstjóri verður að öllum líkindum Bretinn Mike Newell og framleiðendur verða Ridley Scott, leikstjóri Prometheus, og David W. Zucker. Margir Íslendingar tengdust leiðtogafundinum á sínum tíma, bæði stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn. Gaman er að velta fyrir sér hver myndi leika hvern ef Fréttablaðið fengi að velja í hlutverkin sem enn á eftir að tilkynna um. Meðal sögupersóna verða að sjálfsögðu Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti Íslands sem átti fund með Reagan og Gorbatsjov, Steingrímur Hermannsson, sem var forsætisráðherra, Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóri, og Ingvi Hrafn Jónsson, sem var duglegur að flytja fréttir af þessum merka atburði. -fb Lífið Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Kvikmyndin Reykjavík, sem fjallar um leiðtogafundinn í Höfða árið 1986, er í undirbúningi í Hollywood. Hver mun leika hvern í myndinni? Leiðtogafundurinn í Höfða var haldinn í Reykjavík dagana 11. til 12. október 1986, eða fyrir 26 árum. Michael Douglas mun leika Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseta, í væntanlegri kvikmynd um fundinn en enn á eftir að ráða í hlutverk Mikhails Gorbatsjov, fyrrum forseta Sovétríkjanna, og önnur smærri hlutverk. Leikstjóri verður að öllum líkindum Bretinn Mike Newell og framleiðendur verða Ridley Scott, leikstjóri Prometheus, og David W. Zucker. Margir Íslendingar tengdust leiðtogafundinum á sínum tíma, bæði stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn. Gaman er að velta fyrir sér hver myndi leika hvern ef Fréttablaðið fengi að velja í hlutverkin sem enn á eftir að tilkynna um. Meðal sögupersóna verða að sjálfsögðu Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti Íslands sem átti fund með Reagan og Gorbatsjov, Steingrímur Hermannsson, sem var forsætisráðherra, Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóri, og Ingvi Hrafn Jónsson, sem var duglegur að flytja fréttir af þessum merka atburði. -fb
Lífið Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira