Yfir 100 fórnarlömb mansals hér á landi 26. október 2012 08:15 kvóthaus Framkvæmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands, Margrét Steinarsdóttir, hefur hitt meira en hundrað fórnarlömb mansals á Íslandi á undanförnum árum. Átta manns hafa leitað sér aðstoðar til hennar það sem af er ári. Algengasta form mansals hér á landi er kynlífsiðnaður og eru flest fórnarlömbin konur. Karlar lenda þó einnig í klóm einstaklinga sem stunda mansal, en það er frekar tengt illa eða alveg ólaunaðri vinnu. Þeir eru sumir hverjir látnir vinna frá morgni til kvölds, við blaðaútburð, byggingarvinnu eða þjónustustörf. Margrét segir þrælahald á Íslandi í dag vera staðreynd. Þó hafi margt breyst síðan lög um nektarstaði voru sett á, en hún hefur aðstoðað fjölda kvenna sem hafa leitað sér hjálpar eftir að hafa unnið á slíkum stöðum og verið neyddar út í vændi. „Sumar konur giftust mönnum sem gerðu þær svo út í vændi. Margar hverjar voru í ofbeldissamböndum eftir að þær hættu að dansa á stöðunum og gátu ekki náð stjórn yfir eigin lífi," segir hún. Brýnt sé að gera frekari rannsóknir og tölfræðiúrvinnslu á málaflokknum hér á landi. Þá þurfi að auka eftirlit með þeim löglegu leiðum sem einstaklingar nota til að koma til landsins, eins og fjölskyldusamninga og au pair-leyfi. Hafa verði í huga að mansal verður ekki að fela í sér smygl, blekkingu eða nauðung, heldur koma mörg fórnarlömb þess af fúsum og frjálsum vilja til landsins. - sv / Fréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Framkvæmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands, Margrét Steinarsdóttir, hefur hitt meira en hundrað fórnarlömb mansals á Íslandi á undanförnum árum. Átta manns hafa leitað sér aðstoðar til hennar það sem af er ári. Algengasta form mansals hér á landi er kynlífsiðnaður og eru flest fórnarlömbin konur. Karlar lenda þó einnig í klóm einstaklinga sem stunda mansal, en það er frekar tengt illa eða alveg ólaunaðri vinnu. Þeir eru sumir hverjir látnir vinna frá morgni til kvölds, við blaðaútburð, byggingarvinnu eða þjónustustörf. Margrét segir þrælahald á Íslandi í dag vera staðreynd. Þó hafi margt breyst síðan lög um nektarstaði voru sett á, en hún hefur aðstoðað fjölda kvenna sem hafa leitað sér hjálpar eftir að hafa unnið á slíkum stöðum og verið neyddar út í vændi. „Sumar konur giftust mönnum sem gerðu þær svo út í vændi. Margar hverjar voru í ofbeldissamböndum eftir að þær hættu að dansa á stöðunum og gátu ekki náð stjórn yfir eigin lífi," segir hún. Brýnt sé að gera frekari rannsóknir og tölfræðiúrvinnslu á málaflokknum hér á landi. Þá þurfi að auka eftirlit með þeim löglegu leiðum sem einstaklingar nota til að koma til landsins, eins og fjölskyldusamninga og au pair-leyfi. Hafa verði í huga að mansal verður ekki að fela í sér smygl, blekkingu eða nauðung, heldur koma mörg fórnarlömb þess af fúsum og frjálsum vilja til landsins. - sv /
Fréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira