Segir RIFF hafa öðlast nýtt líf 15. nóvember 2012 15:00 Bo Green Jensen hrósar Ólafi Darra fyrir hlutverk sitt í Djúpinu. fréttablaðið/valli Danski blaðamaðurinn og kvikmyndasérfræðingurinn Bo Green Jensen segir hrokafulla bjartsýni hafa einkennt fyrstu RIFF-hátíðina sem fram fór árið 2004. Í grein í Weekendavisen segir hann hins vegar að hátíðin hafi öðlast nýtt líf í kjölfar kreppunnar og sé í raun tákn þess hversu Ísland hefur rétt úr kútnum eftir hrun. Jenson var í hópi blaðamanna sem sóttu fyrstu RIFF-hátíðina árið 2004. Hann rekur breytingar til batnaðar eftir reynslu sína af hátíðinni í ár og segir meðal annars að hátíðin hafi nú skarpari fókus og einbeiti sér að fyrstu og öðrum myndum leikstjóra. Kreppan hafi verið eins konar lán í óláni því þjóðin hafi horfið aftur til fyrri gilda í kjölfar hennar. Jensen fjallar að auki um nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið, og segir Ólaf Darra Ólafsson hafa sýnt stórleik í myndinni. Þá segir Jensen að þær kvikmyndir sem hafi heillað hann hvað mest í ár hafi verið verið Starlet, Reformation og rúmenska kvikmyndin Everybody in Our Family. Þeirri síðastnefndu lýsir Jenson sem dramatískri kvikmynd þar sem gálgahúmor sé allsráðandi. Menning Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Danski blaðamaðurinn og kvikmyndasérfræðingurinn Bo Green Jensen segir hrokafulla bjartsýni hafa einkennt fyrstu RIFF-hátíðina sem fram fór árið 2004. Í grein í Weekendavisen segir hann hins vegar að hátíðin hafi öðlast nýtt líf í kjölfar kreppunnar og sé í raun tákn þess hversu Ísland hefur rétt úr kútnum eftir hrun. Jenson var í hópi blaðamanna sem sóttu fyrstu RIFF-hátíðina árið 2004. Hann rekur breytingar til batnaðar eftir reynslu sína af hátíðinni í ár og segir meðal annars að hátíðin hafi nú skarpari fókus og einbeiti sér að fyrstu og öðrum myndum leikstjóra. Kreppan hafi verið eins konar lán í óláni því þjóðin hafi horfið aftur til fyrri gilda í kjölfar hennar. Jensen fjallar að auki um nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið, og segir Ólaf Darra Ólafsson hafa sýnt stórleik í myndinni. Þá segir Jensen að þær kvikmyndir sem hafi heillað hann hvað mest í ár hafi verið verið Starlet, Reformation og rúmenska kvikmyndin Everybody in Our Family. Þeirri síðastnefndu lýsir Jenson sem dramatískri kvikmynd þar sem gálgahúmor sé allsráðandi.
Menning Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira