Hafa safnað 42 milljónum króna fyrir frí kort 22. nóvember 2012 06:00 Mynd Jólaheftisins í ár Myrra Leifsdóttir er listakonan á bak við myndina sem prýðir jólahefti Rauða Krossins 2012. Rauði krossinn dreifir nú sínu árlega jólakortahefti inn um bréfalúgur landsmanna. Alls fá tæplega 120 þúsund heimili í landinu heftið í ár, eða öll sem taka við fjölpósti. Hagnaður Rauða krossins vegna jólamiðanna á árunum 2007 til 2011 var alls 42 milljónir króna og rennur allur ágóðinn til innanlandsverkefna. Heftið inniheldur fjölda merkimiða, jólafrímerkja og jólakort, en gíróseðill að upphæð 1.250 krónur fylgir með pakkanum og er fólki frjálst að greiða hann. Þessi hefð hefur tíðkast hjá Rauða krossinum síðan árið 1996 og hefur gengið vel, að sögn upplýsingafulltrúa samtakanna, Sólveigar Ólafsdóttur. Miðarnir séu vissulega dýrir í framleiðslu, en dreifingin skili sér samt sem áður alltaf í gróða. Hagnaður Rauða krossins á síðasta ári var 3,4 milljónir króna. Sólveig segir efnahagshrunið hafa haft áhrif á kostnað samtakanna við framleiðslu heftisins, en landsmenn hafi ekki látið sitt eftir liggja, enda hafi hagnaðurinn aukist um 1,4 milljónir króna á milli áranna 2007 og 2008. Framleiðslu- og dreifingarkostnaður hafi þó hækkað umtalsvert síðan árið 2007. „Þetta er dýrt í framleiðslu, en við værum ekki að þessu nema við værum í gróða," segir hún. „Við höfum velt því fyrir okkur hvort við ættum að fara út í hefðbundna jólakortasölu, en þetta fyrirkomulag virðist henta fólki betur." - sv Fréttir Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Rauði krossinn dreifir nú sínu árlega jólakortahefti inn um bréfalúgur landsmanna. Alls fá tæplega 120 þúsund heimili í landinu heftið í ár, eða öll sem taka við fjölpósti. Hagnaður Rauða krossins vegna jólamiðanna á árunum 2007 til 2011 var alls 42 milljónir króna og rennur allur ágóðinn til innanlandsverkefna. Heftið inniheldur fjölda merkimiða, jólafrímerkja og jólakort, en gíróseðill að upphæð 1.250 krónur fylgir með pakkanum og er fólki frjálst að greiða hann. Þessi hefð hefur tíðkast hjá Rauða krossinum síðan árið 1996 og hefur gengið vel, að sögn upplýsingafulltrúa samtakanna, Sólveigar Ólafsdóttur. Miðarnir séu vissulega dýrir í framleiðslu, en dreifingin skili sér samt sem áður alltaf í gróða. Hagnaður Rauða krossins á síðasta ári var 3,4 milljónir króna. Sólveig segir efnahagshrunið hafa haft áhrif á kostnað samtakanna við framleiðslu heftisins, en landsmenn hafi ekki látið sitt eftir liggja, enda hafi hagnaðurinn aukist um 1,4 milljónir króna á milli áranna 2007 og 2008. Framleiðslu- og dreifingarkostnaður hafi þó hækkað umtalsvert síðan árið 2007. „Þetta er dýrt í framleiðslu, en við værum ekki að þessu nema við værum í gróða," segir hún. „Við höfum velt því fyrir okkur hvort við ættum að fara út í hefðbundna jólakortasölu, en þetta fyrirkomulag virðist henta fólki betur." - sv
Fréttir Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent