Býr til föt úr gömlum sokkabuxum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. janúar 2013 12:00 ,,Þetta var valáfangi í samstarfi við Sorpu sem snerist um endurvinnslu. Við áttum að fara í Sorpu, Rauða Krossinn eða Góða Hirðinn og finna þar hráefni til að búa til eitthvað nytlegt úr. Þannig áttuðum við okkur á því að sorp væri í raun og veru ákveðin auðlind", segir Tóta Einarsdóttir, en hún tók áfanga í Tækniskólanum síðasta vor sem vatt heldur betur upp á sig. Tóta ákvað að vinna með sokkabuxur því henni þótti þær vera eitthvað sem endar oft í ruslinu. Margar konur kannast við að notagildi sokknabuxna sé oft á tíðum drjúgt en Tóta segist sjálf hafa hætt að fleygja þeim áður en hún byrjaði í áfanganum. Hún hafði ekki ákveðið hvað hún ætlaði að gera við þær en þegar hún byrjaði í endurvinnsluáfanganum fékk hún þá hugmynd að klippa þær niður og búa þannig til garn. Úr garninu prjónaði hún svo jakka, kjól, pils og topp.Sokkabuxnajakki Tótu.Tóta Einarsdóttir.Hluti verkefnanna sem komu út úr áfanganum enduðu svo á síðum almanaks Sorpu, en það kemur út árlega og er dreift á þúsundir heimila. Verkefni Tótu var þar á meðal og prýðir sokkabuxnajakkinn hennar júlímánuð. Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
,,Þetta var valáfangi í samstarfi við Sorpu sem snerist um endurvinnslu. Við áttum að fara í Sorpu, Rauða Krossinn eða Góða Hirðinn og finna þar hráefni til að búa til eitthvað nytlegt úr. Þannig áttuðum við okkur á því að sorp væri í raun og veru ákveðin auðlind", segir Tóta Einarsdóttir, en hún tók áfanga í Tækniskólanum síðasta vor sem vatt heldur betur upp á sig. Tóta ákvað að vinna með sokkabuxur því henni þótti þær vera eitthvað sem endar oft í ruslinu. Margar konur kannast við að notagildi sokknabuxna sé oft á tíðum drjúgt en Tóta segist sjálf hafa hætt að fleygja þeim áður en hún byrjaði í áfanganum. Hún hafði ekki ákveðið hvað hún ætlaði að gera við þær en þegar hún byrjaði í endurvinnsluáfanganum fékk hún þá hugmynd að klippa þær niður og búa þannig til garn. Úr garninu prjónaði hún svo jakka, kjól, pils og topp.Sokkabuxnajakki Tótu.Tóta Einarsdóttir.Hluti verkefnanna sem komu út úr áfanganum enduðu svo á síðum almanaks Sorpu, en það kemur út árlega og er dreift á þúsundir heimila. Verkefni Tótu var þar á meðal og prýðir sokkabuxnajakkinn hennar júlímánuð.
Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira