Öruggustu bílarnir að mati Euro NCAP 25. janúar 2013 11:15 Öruggasti bíll sem völ er á, Volvo V40 Enginn bíll hefur hlotið hærri einkunn í öryggisprófunum og Volvo V40. Euro NCAP birti í vikunni lista yfir öruggustu bílana sem í boði eru í Evrópu í hverjum flokki. Sá bíll sem allra hæstu einkunn hlaut fyrir framúrskarandi öryggi var Volvo V40 og hefur enginn bíll hlotið eins háa einkunn og hann frá upphafi. Renault Clio reyndist öruggasti bíllinn í flokknum „Supermini". Í flokki minni fjölskyldubíla (Small MPV) stóðu Fiat 500L og Ford B-Max jafnir og hæstir á blaði. BMW 320d reyndist bestur meðal stærri fjölskyldubíla, Ford Kuga í flokki minni fjórhjóladrifsbíla og Hyundai Santa Fe í flokki stærri fjórhjóladrifsbíla. Ford Transit Custom reyndist bestur á meðal stærri fjölskyldubíla. Allir fengu þessir bíla 5 stjörnur í öryggisprófunum Euro NCAP. Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent
Enginn bíll hefur hlotið hærri einkunn í öryggisprófunum og Volvo V40. Euro NCAP birti í vikunni lista yfir öruggustu bílana sem í boði eru í Evrópu í hverjum flokki. Sá bíll sem allra hæstu einkunn hlaut fyrir framúrskarandi öryggi var Volvo V40 og hefur enginn bíll hlotið eins háa einkunn og hann frá upphafi. Renault Clio reyndist öruggasti bíllinn í flokknum „Supermini". Í flokki minni fjölskyldubíla (Small MPV) stóðu Fiat 500L og Ford B-Max jafnir og hæstir á blaði. BMW 320d reyndist bestur meðal stærri fjölskyldubíla, Ford Kuga í flokki minni fjórhjóladrifsbíla og Hyundai Santa Fe í flokki stærri fjórhjóladrifsbíla. Ford Transit Custom reyndist bestur á meðal stærri fjölskyldubíla. Allir fengu þessir bíla 5 stjörnur í öryggisprófunum Euro NCAP.
Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent