Tíu verstu fyrir bílinn 7. febrúar 2013 09:59 Að sinna ekki smáu hlutunum getur orðið að stórum vandamálum Að sinna ekki ráðlögðu viðhaldi bílsins gæti kostað gríðarmikið seinna meir. Að fara með bílinn í smurningu er leiðinlegt og tímafrekt. Í raun eru öll lítil og stór viðvik varðandi viðhald á bílnum þreytandi og í þau fer tími sem nota mætti til annarra skemmtilegri hluta. En það eru einmitt þessi smáu atriði sem gætu kostað þig ógnarmikið seinna meir ef þú sinnir þeim ekki. Nýleg könnun sem gerð var meðal sérfræðinga á bílaverkstæðum sýnir 10 algengustu atriði sem orðið gætu að miklum fjárútlátum seinna meir. Þau sjást hér í engri sérstakri röð.Ekki sinna tímasettum viðhaldsskoðunumLeiða hjá sér vélarviðvörunarljós í mælaborðiSinna ekki olíuskiptum á ráðlögðum frestiSkoða aldrei þrýsting í dekkjumSkipta ekki um olíu á skiptingu, bremsuvökva og kælivökvaHalda áfram akstri við yfirhitnun vélarSkipta ekki um loftsíur og olíusíurLáta ófaglærða sjá um viðhald bílsinsNota ekki "original" varahlutiAð reyna að sinna viðhaldi sjálfur ef þekking er ekki til staðar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent
Að sinna ekki ráðlögðu viðhaldi bílsins gæti kostað gríðarmikið seinna meir. Að fara með bílinn í smurningu er leiðinlegt og tímafrekt. Í raun eru öll lítil og stór viðvik varðandi viðhald á bílnum þreytandi og í þau fer tími sem nota mætti til annarra skemmtilegri hluta. En það eru einmitt þessi smáu atriði sem gætu kostað þig ógnarmikið seinna meir ef þú sinnir þeim ekki. Nýleg könnun sem gerð var meðal sérfræðinga á bílaverkstæðum sýnir 10 algengustu atriði sem orðið gætu að miklum fjárútlátum seinna meir. Þau sjást hér í engri sérstakri röð.Ekki sinna tímasettum viðhaldsskoðunumLeiða hjá sér vélarviðvörunarljós í mælaborðiSinna ekki olíuskiptum á ráðlögðum frestiSkoða aldrei þrýsting í dekkjumSkipta ekki um olíu á skiptingu, bremsuvökva og kælivökvaHalda áfram akstri við yfirhitnun vélarSkipta ekki um loftsíur og olíusíurLáta ófaglærða sjá um viðhald bílsinsNota ekki "original" varahlutiAð reyna að sinna viðhaldi sjálfur ef þekking er ekki til staðar
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent