Tíu verstu fyrir bílinn 7. febrúar 2013 09:59 Að sinna ekki smáu hlutunum getur orðið að stórum vandamálum Að sinna ekki ráðlögðu viðhaldi bílsins gæti kostað gríðarmikið seinna meir. Að fara með bílinn í smurningu er leiðinlegt og tímafrekt. Í raun eru öll lítil og stór viðvik varðandi viðhald á bílnum þreytandi og í þau fer tími sem nota mætti til annarra skemmtilegri hluta. En það eru einmitt þessi smáu atriði sem gætu kostað þig ógnarmikið seinna meir ef þú sinnir þeim ekki. Nýleg könnun sem gerð var meðal sérfræðinga á bílaverkstæðum sýnir 10 algengustu atriði sem orðið gætu að miklum fjárútlátum seinna meir. Þau sjást hér í engri sérstakri röð.Ekki sinna tímasettum viðhaldsskoðunumLeiða hjá sér vélarviðvörunarljós í mælaborðiSinna ekki olíuskiptum á ráðlögðum frestiSkoða aldrei þrýsting í dekkjumSkipta ekki um olíu á skiptingu, bremsuvökva og kælivökvaHalda áfram akstri við yfirhitnun vélarSkipta ekki um loftsíur og olíusíurLáta ófaglærða sjá um viðhald bílsinsNota ekki "original" varahlutiAð reyna að sinna viðhaldi sjálfur ef þekking er ekki til staðar Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent
Að sinna ekki ráðlögðu viðhaldi bílsins gæti kostað gríðarmikið seinna meir. Að fara með bílinn í smurningu er leiðinlegt og tímafrekt. Í raun eru öll lítil og stór viðvik varðandi viðhald á bílnum þreytandi og í þau fer tími sem nota mætti til annarra skemmtilegri hluta. En það eru einmitt þessi smáu atriði sem gætu kostað þig ógnarmikið seinna meir ef þú sinnir þeim ekki. Nýleg könnun sem gerð var meðal sérfræðinga á bílaverkstæðum sýnir 10 algengustu atriði sem orðið gætu að miklum fjárútlátum seinna meir. Þau sjást hér í engri sérstakri röð.Ekki sinna tímasettum viðhaldsskoðunumLeiða hjá sér vélarviðvörunarljós í mælaborðiSinna ekki olíuskiptum á ráðlögðum frestiSkoða aldrei þrýsting í dekkjumSkipta ekki um olíu á skiptingu, bremsuvökva og kælivökvaHalda áfram akstri við yfirhitnun vélarSkipta ekki um loftsíur og olíusíurLáta ófaglærða sjá um viðhald bílsinsNota ekki "original" varahlutiAð reyna að sinna viðhaldi sjálfur ef þekking er ekki til staðar
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent