Stofnaði tískutímarit til að koma hæfileikafólki frá Norðurlöndunum á framfæri Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 6. febrúar 2013 09:30 Soffía Theódóra Tryggvadóttir stofnaði tískutímaritið Nordic Style Magazine í desember á síðasta ári. Hún hefur alltaf haft gríðarlegan áhuga á tísku og hönnun en það var fyrst þegar hún hóf nám í tískumarkaðsstjórnun í New York sem henni fannst hún hafa næga þekkingu til að stofna sitt eigið tímarit. Tilgangur tímaritsins er að koma hönnun, listum og tísku frá Norðurlöndunum á framfæri á alþjóðamarkaði.Úr myndaþætti sem birtist í blaðinu. Fyrirsæturnar, ljósmyndarinn og stílistinn sem komu að myndatökunni eru öll Íslendingar.Soffía er sjálf staðsett í New York og ritstýrir blaðinu þaðan. Það eru þó tæplega 30 einstaklingar í átta löndum sem vinna að næsta blaði sem kemur út um miðjan febrúar. Þar taka þau viðtöl og skrifa greinar í blaðið, vinna að tískuþáttum og taka götutískuljósmyndir hver á sínum stað með hjálp nútímatækni. Allt þetta fólk hefur mikla trú á stefnu blaðsins.Annar myndaþáttur úr Nordic Style Mag.Hvernig hefur verið að vinna blaðið svona á milli landa? Ég gerði fyrsta tímaritið meðfram skóla þannig að því leitinu til var að það nokkuð strembið en ótrúlega gaman. Það kom mér nokkuð á óvart hvað það var auðvelt að vinna með fólki á milli landa, þrátt fyrir tímamismun. Ef maður vinnur með góðu fólki eins og ég hef verið svo heppin að kynnast þá er þetta lítið mál.Forsíða tímaritsins sem kom fyrst út 3. desember í fyrra.Hvernig hafa viðbrögðin verið? Viðbrögðin hafa verið ótrúlega góð og við höfum fengið mikinn stuðning og áhuga frá fólki og fyrirtækjum um allan heim. Fólk er sérstaklega hrifin af þeirri áherslu á Norðurlöndin sem tímaritið hefur.Soffía Theodóra Tryggvadóttir ritstýrir tímaritinu frá New York.Hvað er svo framundan hjá Nordic Style Mag? Ætlið þið að koma á Reykjavík Fashion Festival? Ég var að koma heim af tískuvikunni í Kaupmannahöfn og nú er bara að vinna úr þeirri ferð og púsla saman útgáfu tvö sem kemur út núna um miðjan febrúar. Við munum að sjálfsögðu koma á Hönnunarmars og Reykjavík Fashion festival og skrifa um þá viðburði. Við erum mjög spennt að sjá hvernig dagskráin verður. Næsta tímarit kemur út í næstu viku og má nálgast ókeypis hér. Nordic Style Magazine á Facebook og TwitterNordicstylemag.com HönnunarMars RFF Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Soffía Theódóra Tryggvadóttir stofnaði tískutímaritið Nordic Style Magazine í desember á síðasta ári. Hún hefur alltaf haft gríðarlegan áhuga á tísku og hönnun en það var fyrst þegar hún hóf nám í tískumarkaðsstjórnun í New York sem henni fannst hún hafa næga þekkingu til að stofna sitt eigið tímarit. Tilgangur tímaritsins er að koma hönnun, listum og tísku frá Norðurlöndunum á framfæri á alþjóðamarkaði.Úr myndaþætti sem birtist í blaðinu. Fyrirsæturnar, ljósmyndarinn og stílistinn sem komu að myndatökunni eru öll Íslendingar.Soffía er sjálf staðsett í New York og ritstýrir blaðinu þaðan. Það eru þó tæplega 30 einstaklingar í átta löndum sem vinna að næsta blaði sem kemur út um miðjan febrúar. Þar taka þau viðtöl og skrifa greinar í blaðið, vinna að tískuþáttum og taka götutískuljósmyndir hver á sínum stað með hjálp nútímatækni. Allt þetta fólk hefur mikla trú á stefnu blaðsins.Annar myndaþáttur úr Nordic Style Mag.Hvernig hefur verið að vinna blaðið svona á milli landa? Ég gerði fyrsta tímaritið meðfram skóla þannig að því leitinu til var að það nokkuð strembið en ótrúlega gaman. Það kom mér nokkuð á óvart hvað það var auðvelt að vinna með fólki á milli landa, þrátt fyrir tímamismun. Ef maður vinnur með góðu fólki eins og ég hef verið svo heppin að kynnast þá er þetta lítið mál.Forsíða tímaritsins sem kom fyrst út 3. desember í fyrra.Hvernig hafa viðbrögðin verið? Viðbrögðin hafa verið ótrúlega góð og við höfum fengið mikinn stuðning og áhuga frá fólki og fyrirtækjum um allan heim. Fólk er sérstaklega hrifin af þeirri áherslu á Norðurlöndin sem tímaritið hefur.Soffía Theodóra Tryggvadóttir ritstýrir tímaritinu frá New York.Hvað er svo framundan hjá Nordic Style Mag? Ætlið þið að koma á Reykjavík Fashion Festival? Ég var að koma heim af tískuvikunni í Kaupmannahöfn og nú er bara að vinna úr þeirri ferð og púsla saman útgáfu tvö sem kemur út núna um miðjan febrúar. Við munum að sjálfsögðu koma á Hönnunarmars og Reykjavík Fashion festival og skrifa um þá viðburði. Við erum mjög spennt að sjá hvernig dagskráin verður. Næsta tímarit kemur út í næstu viku og má nálgast ókeypis hér. Nordic Style Magazine á Facebook og TwitterNordicstylemag.com
HönnunarMars RFF Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið