Fjölmenni tók á móti Vilborgu pólfara Ellý Ármanns skrifar 4. febrúar 2013 10:45 Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Anton Brink í gær þegar Vilborgu Örnu pólfara var fagnað í Hörpu. Móttakan var fjölsótt, þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi ákveðið að heiðra hana með hríðarbyl. "Allir voru svo glaðir og stoltir af þessari ótrúlegu konu sem lét draum sinn rætast, draum sem er örugglega martröð fyrir flesta aðra," sagði Kolbrún Björnsdóttir fjölmiðlakona sem tók á móti Vilborgu ásamt fjölda manns.Ólafur Ragnar Grímsson skoraði á Jóhönnu Sigurðardóttur og Jón Gnarr að gera Vilborgu kleift að fara í grunnskólana og ræða við ungu kynslóðina. Forsætisráðherrann og borgarstjórinn tóku þeirri áskorun vel.Frábærar konur frá Styrktarfélaginu Líf heiðruðu Vilborgu og þökkuðu mikið og fallega fyrir stuðninginn við félagið. Jóhanna uppskar mikið klapp þegar hún tilkynnti að ákveðið hefði verið á ríkisstjórnarfundi að styrkja Líf um þrjár milljónirMagni tók nokkur vel valin lög fyrir viðstadda.Hér er Vilborg ásamt Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu og Dorrit. Ólafur Ragnar tók myndina af þeim á síma Kolbrúnar sem gaf okkur leyfi til að birta hana.Búnaður Vilborgar sem hún hafði með sér á pólinn var til sýnis og einnig bangsarnir sem kúrðu inni í tjaldinu hennar en hún tók þá í alvörunni með."Jón Gnarr kom öllum til að hlæja eins og honum er lagið þegar hann sagði frá markmiði sínu á yngri árum. Hann ætlaði nefnilega að vinna í sirkus þegar hann yrði stór. Svo líkti hann Vilborgu við ísbjörn en við vitum öll hversu hrifinn hann er af þeim dýrum," sagði Kolbrún jafnframt þegar við báðum hana að segja okkur frá móttökunni.Myndir/Anton Brink Skroll-Lífið Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Sjá meira
Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Anton Brink í gær þegar Vilborgu Örnu pólfara var fagnað í Hörpu. Móttakan var fjölsótt, þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi ákveðið að heiðra hana með hríðarbyl. "Allir voru svo glaðir og stoltir af þessari ótrúlegu konu sem lét draum sinn rætast, draum sem er örugglega martröð fyrir flesta aðra," sagði Kolbrún Björnsdóttir fjölmiðlakona sem tók á móti Vilborgu ásamt fjölda manns.Ólafur Ragnar Grímsson skoraði á Jóhönnu Sigurðardóttur og Jón Gnarr að gera Vilborgu kleift að fara í grunnskólana og ræða við ungu kynslóðina. Forsætisráðherrann og borgarstjórinn tóku þeirri áskorun vel.Frábærar konur frá Styrktarfélaginu Líf heiðruðu Vilborgu og þökkuðu mikið og fallega fyrir stuðninginn við félagið. Jóhanna uppskar mikið klapp þegar hún tilkynnti að ákveðið hefði verið á ríkisstjórnarfundi að styrkja Líf um þrjár milljónirMagni tók nokkur vel valin lög fyrir viðstadda.Hér er Vilborg ásamt Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu og Dorrit. Ólafur Ragnar tók myndina af þeim á síma Kolbrúnar sem gaf okkur leyfi til að birta hana.Búnaður Vilborgar sem hún hafði með sér á pólinn var til sýnis og einnig bangsarnir sem kúrðu inni í tjaldinu hennar en hún tók þá í alvörunni með."Jón Gnarr kom öllum til að hlæja eins og honum er lagið þegar hann sagði frá markmiði sínu á yngri árum. Hann ætlaði nefnilega að vinna í sirkus þegar hann yrði stór. Svo líkti hann Vilborgu við ísbjörn en við vitum öll hversu hrifinn hann er af þeim dýrum," sagði Kolbrún jafnframt þegar við báðum hana að segja okkur frá móttökunni.Myndir/Anton Brink
Skroll-Lífið Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Sjá meira