Vogue myndar í Hvíta húsinu 3. febrúar 2013 00:56 Starfsmenn og fylgdarlið bandaríska tískutímaritsins Vogue sáust fara inn í Hvíta Húsið í Washington með mikinn ljósmyndabúnað í síðustu viku. Þetta kemur fram á vef Washingtonian. Liðsmenn Vogue voru að öllum líkindum þar í þeim erindum að mynda forsetafrúna Michelle Obama fyrir fosíðu marsútgáfu tímaritsins. Einnig vakti það athygli að ekkert var á dagskrá forsetans sjálfs var þennan daginn svo hann hefur sennilega einnig verið með í tökunni. Þetta yrði þá í annað sinn sem forsetafrúin verður forsíðufyrirsæta fyrir tímaritið.Anna Wintour, ritstýra Vogue, lagði sitt af mörkum í kosningaherferð Obama og orðrómar voru uppi um að það ætti að gera hana að sendiherra í Bretlandi, en hún er fædd þar. Sú var þó ekki raunin, enda segist Wintour vera ánægð í starfi sínu.Michelle Obama á forsíðu Vogue í mars 2009. Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Starfsmenn og fylgdarlið bandaríska tískutímaritsins Vogue sáust fara inn í Hvíta Húsið í Washington með mikinn ljósmyndabúnað í síðustu viku. Þetta kemur fram á vef Washingtonian. Liðsmenn Vogue voru að öllum líkindum þar í þeim erindum að mynda forsetafrúna Michelle Obama fyrir fosíðu marsútgáfu tímaritsins. Einnig vakti það athygli að ekkert var á dagskrá forsetans sjálfs var þennan daginn svo hann hefur sennilega einnig verið með í tökunni. Þetta yrði þá í annað sinn sem forsetafrúin verður forsíðufyrirsæta fyrir tímaritið.Anna Wintour, ritstýra Vogue, lagði sitt af mörkum í kosningaherferð Obama og orðrómar voru uppi um að það ætti að gera hana að sendiherra í Bretlandi, en hún er fædd þar. Sú var þó ekki raunin, enda segist Wintour vera ánægð í starfi sínu.Michelle Obama á forsíðu Vogue í mars 2009.
Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira