Kynnir haustlínuna á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Ellý Ármanns skrifar 1. febrúar 2013 21:00 Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir fatahönnuður tekur nú þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í þriðja sinn með vörumerki sitt, GuSt. Á vörusýningu í tengslum við tískuvikuna kynnir GuSt fatalínu sína fyrir næskomandi haust og vetur. Vörur GuSt hafa hlotið góðar viðtökur. Nú þegar hefur ný verslun bæst við sölustaðina í Danmörku, auk þess sem GuSt hefur verið boðið að vera með vörur í dönsku vefversluninni Miinto. Á þessu ári eru 10 ár síðan GuSt ehf var stofnað og 16 ár síðan Guðrún Kristín hóf fyrst sölu á fatnaði undir vörumerkinu GuSt."Af því tilefni er ýmislegt á döfinni um þessar mundir. Logoið hefur verið endurhannað, ný heimasíða er í þróun sem og ýmis konar frekari kynning á vörumerkinu, bæði hér heima og erlendis," segir Guðrún í samtali við Lífið.Á meðfylgjandi myndum má sjá brot úr haustlínu GuSt. Edit Ómars sá um myndatöku. Fyrirsæta er Helena Ríkey frá Elite.Rauður silkitoppur og þröngt pils.Gust.isÞröngar buxur og peysa úr íslenskri ull.Dökk grár jakki úr leðri og ullarefni. Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir fatahönnuður tekur nú þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í þriðja sinn með vörumerki sitt, GuSt. Á vörusýningu í tengslum við tískuvikuna kynnir GuSt fatalínu sína fyrir næskomandi haust og vetur. Vörur GuSt hafa hlotið góðar viðtökur. Nú þegar hefur ný verslun bæst við sölustaðina í Danmörku, auk þess sem GuSt hefur verið boðið að vera með vörur í dönsku vefversluninni Miinto. Á þessu ári eru 10 ár síðan GuSt ehf var stofnað og 16 ár síðan Guðrún Kristín hóf fyrst sölu á fatnaði undir vörumerkinu GuSt."Af því tilefni er ýmislegt á döfinni um þessar mundir. Logoið hefur verið endurhannað, ný heimasíða er í þróun sem og ýmis konar frekari kynning á vörumerkinu, bæði hér heima og erlendis," segir Guðrún í samtali við Lífið.Á meðfylgjandi myndum má sjá brot úr haustlínu GuSt. Edit Ómars sá um myndatöku. Fyrirsæta er Helena Ríkey frá Elite.Rauður silkitoppur og þröngt pils.Gust.isÞröngar buxur og peysa úr íslenskri ull.Dökk grár jakki úr leðri og ullarefni.
Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira