Glamúr og glæsileiki á Eddunni Ellý Ármanns skrifar 17. febrúar 2013 12:00 Myndir/Daníel Rúnarsson Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel.Djúpið sópaði að sér verðlaunum sem besta kvikmyndin, þá fékk Baltasar Kormákur verðlaun fyrir leikstjórnina og leikarinn Ólafur Darri Ólafsson var verðlaunaður fyrir leik sinn í aðalhlutverki myndarinnar.María Birta Bjarnadóttir þótti skara fram úr í hlutverki sínu í kvikmyndinni Svartur á leik og hlaut hún verðlaun sem leikkona í aukahlutverki. Hið sama hjá segja um Damon Younger sem einnig fór með hlutverk í Svartur á leik og hlaut verðlaun sem leikari í aukahlutverki.Hrafnhildur fór fögrum orðum um Ragnhildi Steinunni sem hafði veg og vanda að gerð myndarinnar. "Hún er algjör snillingur," sagði Hrafnhildur og bætti því við að með gerð myndarinnar hafi hún verið að sanna sig sem samfélagsrýnir. Það sé ekki lítið verk að gera mynd eins og þessa.Kvikmyndin Hrafnhildur var valin besta heimildamyndin. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona var að vonum lukkuleg með verðlaunin.Strákarnir í Hraðfréttum notuðu tækifærið og gáfu forsetanum ostakörfu og prentara.Ólafur Ragnar Grímsson og Hermann Gunnarsson.Baltasar þakkaði öllum þeim sem fóru með honum í sjóinn á meðan tökum stóð. Þá þakkaði Baltasar Vestmannaeyingum sérstaklega fyrir gestrisni og dugnað. Menning Skroll-Lífið Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel.Djúpið sópaði að sér verðlaunum sem besta kvikmyndin, þá fékk Baltasar Kormákur verðlaun fyrir leikstjórnina og leikarinn Ólafur Darri Ólafsson var verðlaunaður fyrir leik sinn í aðalhlutverki myndarinnar.María Birta Bjarnadóttir þótti skara fram úr í hlutverki sínu í kvikmyndinni Svartur á leik og hlaut hún verðlaun sem leikkona í aukahlutverki. Hið sama hjá segja um Damon Younger sem einnig fór með hlutverk í Svartur á leik og hlaut verðlaun sem leikari í aukahlutverki.Hrafnhildur fór fögrum orðum um Ragnhildi Steinunni sem hafði veg og vanda að gerð myndarinnar. "Hún er algjör snillingur," sagði Hrafnhildur og bætti því við að með gerð myndarinnar hafi hún verið að sanna sig sem samfélagsrýnir. Það sé ekki lítið verk að gera mynd eins og þessa.Kvikmyndin Hrafnhildur var valin besta heimildamyndin. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona var að vonum lukkuleg með verðlaunin.Strákarnir í Hraðfréttum notuðu tækifærið og gáfu forsetanum ostakörfu og prentara.Ólafur Ragnar Grímsson og Hermann Gunnarsson.Baltasar þakkaði öllum þeim sem fóru með honum í sjóinn á meðan tökum stóð. Þá þakkaði Baltasar Vestmannaeyingum sérstaklega fyrir gestrisni og dugnað.
Menning Skroll-Lífið Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira