11 milljarða hús fær upplyftingu 16. febrúar 2013 11:00 Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er búin að ráða hönnuðinn Rose Tarlow til að taka ellefu milljarða króna heimili sitt í Montecito í Kaliforníu í yfirhalningu. Opruh langar að gera heimili sitt huggulegra en hún eyddi miklum tíma í að gera það fullkomið. Nú hefur hún gert sér grein fyrir því að það hentar ekki lífsstíl hennar.Gulir veggir."Speglarnir, marmarinn og teppin – þetta er allt mjög ríkmannlegt en ekki ég. Þannig er því á botninn hvolft: það sem hefur vantað á fallegu staðina sem ég hef búið á um ævina er ég!" skrifar Oprah í tímarit sitt O, The Oprah Magazine.Ríkmannlegt.Oprah vonast til þess að yfirhalningin taki þrjá mánuði og deilir myndum af heimilinu eins og það er í dag með lesendum O.Ein ríkasta kona í heimi.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook. Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er búin að ráða hönnuðinn Rose Tarlow til að taka ellefu milljarða króna heimili sitt í Montecito í Kaliforníu í yfirhalningu. Opruh langar að gera heimili sitt huggulegra en hún eyddi miklum tíma í að gera það fullkomið. Nú hefur hún gert sér grein fyrir því að það hentar ekki lífsstíl hennar.Gulir veggir."Speglarnir, marmarinn og teppin – þetta er allt mjög ríkmannlegt en ekki ég. Þannig er því á botninn hvolft: það sem hefur vantað á fallegu staðina sem ég hef búið á um ævina er ég!" skrifar Oprah í tímarit sitt O, The Oprah Magazine.Ríkmannlegt.Oprah vonast til þess að yfirhalningin taki þrjá mánuði og deilir myndum af heimilinu eins og það er í dag með lesendum O.Ein ríkasta kona í heimi.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.
Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira