Hjálpa fólki í makaleit Ellý Ármanns skrifar 15. febrúar 2013 15:30 Gerður Huld Arinbjarnardóttir og Rakel Ósk Orradóttir eru konurnar á bak við vefinn Sambandsmidlun.is sem hjálpar fólki að finna ástina á internetinu. Nú þegar hafa hátt í 500 manns skráð sig á vefinn þeirra í leit að maka. Algengast er að fólk 30 ára og eldri leita til þeirra. "Núna eins og er dettur mér strax eitt par í hug og það er alveg tíu ára aldursmunur á milli þeirra og þau segja bæði tvö að þau hefðu aldrei kynnst nema í gegnum Sambandsmiðlun. Þau eru á sitthvorum staðnum og gera sitthvora hlutina í lífinu. Hann til dæmis býr úti á landi og hún býr í Reykjavík. Þau leituðu bæði til okkar og við pöruðum þau saman. Það var ást við fyrstu sýn," segja þær meðal annars í meðfylgjandi myndskeiði þegar talið berst að Íslendingum sem hafa fundið ástina í gegnum vefinn.Þau fundu hvort annað á Sambandsmiðlun.is."Það getur verið erfitt að finna sanna ást, en við hjá Sambandsmiðlun trúum því að allir geti fundið hina einu sönnu ást. Við höfum kynnt okkur íslenskan stefnumótamarkað og komist að því að margir einhleypir eru orðnir þreyttir á að þræða bari eða spjallvefi. Erfitt þykir að grisja út þá sem eru í heiðarlegri leit að maka og forðast þá sem villa á sér heimildir eða eru jafnvel einungis í leit að skammtíma skemmtun," stendur á vefsíðunni þeirra.Sambandsmiðlun.is Video-kassi-lfid Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Gerður Huld Arinbjarnardóttir og Rakel Ósk Orradóttir eru konurnar á bak við vefinn Sambandsmidlun.is sem hjálpar fólki að finna ástina á internetinu. Nú þegar hafa hátt í 500 manns skráð sig á vefinn þeirra í leit að maka. Algengast er að fólk 30 ára og eldri leita til þeirra. "Núna eins og er dettur mér strax eitt par í hug og það er alveg tíu ára aldursmunur á milli þeirra og þau segja bæði tvö að þau hefðu aldrei kynnst nema í gegnum Sambandsmiðlun. Þau eru á sitthvorum staðnum og gera sitthvora hlutina í lífinu. Hann til dæmis býr úti á landi og hún býr í Reykjavík. Þau leituðu bæði til okkar og við pöruðum þau saman. Það var ást við fyrstu sýn," segja þær meðal annars í meðfylgjandi myndskeiði þegar talið berst að Íslendingum sem hafa fundið ástina í gegnum vefinn.Þau fundu hvort annað á Sambandsmiðlun.is."Það getur verið erfitt að finna sanna ást, en við hjá Sambandsmiðlun trúum því að allir geti fundið hina einu sönnu ást. Við höfum kynnt okkur íslenskan stefnumótamarkað og komist að því að margir einhleypir eru orðnir þreyttir á að þræða bari eða spjallvefi. Erfitt þykir að grisja út þá sem eru í heiðarlegri leit að maka og forðast þá sem villa á sér heimildir eða eru jafnvel einungis í leit að skammtíma skemmtun," stendur á vefsíðunni þeirra.Sambandsmiðlun.is
Video-kassi-lfid Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira