Ný ljós Audi ólögleg 11. febrúar 2013 10:45 Audi stendur í baráttu við bandarísk yfirvöld fyrir lögleyðingu búnaðarins Lög um ljósabúnað bíla í Bandaríkjunum leyfa ekki þessa nýju tækni Audi. Þýski bílaframleiðandinn Audi hefur fundið upp bráðsnjallan framljósabúnað sem meiningin var að kæmi brátt í bíla þeirra. Búnaðurinn virkar þannig að örsmár myndavélar greina bíla sem koma úr gagnstæðri átt og deyfa eða styrkja ákveðna ljósgeisla háu ljósanna til að skerpa útlínur þeirra og ná fram bestu næturlýsingu án þess að blinda ökumenn þeirra. Audi hefur staðið í prófunum á þessum búnaði síðastliðin tvö ár, en það er þó eitt ljón í veginum áður en kemur að fjöldaframleiðslu. Reglugerðir um ljósabúnað bíla leyfa ekki svona búnað í Bandaríkjunum og á Audi í viðræðum við yfirvöld þar um lögleiðingu þeirra sem ekki hafa enn borið árangur. Meðan svo ekki er verða kaupendur Audi bíla þar vestra að sætta við eldri ljósabúnað. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent
Lög um ljósabúnað bíla í Bandaríkjunum leyfa ekki þessa nýju tækni Audi. Þýski bílaframleiðandinn Audi hefur fundið upp bráðsnjallan framljósabúnað sem meiningin var að kæmi brátt í bíla þeirra. Búnaðurinn virkar þannig að örsmár myndavélar greina bíla sem koma úr gagnstæðri átt og deyfa eða styrkja ákveðna ljósgeisla háu ljósanna til að skerpa útlínur þeirra og ná fram bestu næturlýsingu án þess að blinda ökumenn þeirra. Audi hefur staðið í prófunum á þessum búnaði síðastliðin tvö ár, en það er þó eitt ljón í veginum áður en kemur að fjöldaframleiðslu. Reglugerðir um ljósabúnað bíla leyfa ekki svona búnað í Bandaríkjunum og á Audi í viðræðum við yfirvöld þar um lögleiðingu þeirra sem ekki hafa enn borið árangur. Meðan svo ekki er verða kaupendur Audi bíla þar vestra að sætta við eldri ljósabúnað.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent