Ný ljós Audi ólögleg 11. febrúar 2013 10:45 Audi stendur í baráttu við bandarísk yfirvöld fyrir lögleyðingu búnaðarins Lög um ljósabúnað bíla í Bandaríkjunum leyfa ekki þessa nýju tækni Audi. Þýski bílaframleiðandinn Audi hefur fundið upp bráðsnjallan framljósabúnað sem meiningin var að kæmi brátt í bíla þeirra. Búnaðurinn virkar þannig að örsmár myndavélar greina bíla sem koma úr gagnstæðri átt og deyfa eða styrkja ákveðna ljósgeisla háu ljósanna til að skerpa útlínur þeirra og ná fram bestu næturlýsingu án þess að blinda ökumenn þeirra. Audi hefur staðið í prófunum á þessum búnaði síðastliðin tvö ár, en það er þó eitt ljón í veginum áður en kemur að fjöldaframleiðslu. Reglugerðir um ljósabúnað bíla leyfa ekki svona búnað í Bandaríkjunum og á Audi í viðræðum við yfirvöld þar um lögleiðingu þeirra sem ekki hafa enn borið árangur. Meðan svo ekki er verða kaupendur Audi bíla þar vestra að sætta við eldri ljósabúnað. Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent
Lög um ljósabúnað bíla í Bandaríkjunum leyfa ekki þessa nýju tækni Audi. Þýski bílaframleiðandinn Audi hefur fundið upp bráðsnjallan framljósabúnað sem meiningin var að kæmi brátt í bíla þeirra. Búnaðurinn virkar þannig að örsmár myndavélar greina bíla sem koma úr gagnstæðri átt og deyfa eða styrkja ákveðna ljósgeisla háu ljósanna til að skerpa útlínur þeirra og ná fram bestu næturlýsingu án þess að blinda ökumenn þeirra. Audi hefur staðið í prófunum á þessum búnaði síðastliðin tvö ár, en það er þó eitt ljón í veginum áður en kemur að fjöldaframleiðslu. Reglugerðir um ljósabúnað bíla leyfa ekki svona búnað í Bandaríkjunum og á Audi í viðræðum við yfirvöld þar um lögleiðingu þeirra sem ekki hafa enn borið árangur. Meðan svo ekki er verða kaupendur Audi bíla þar vestra að sætta við eldri ljósabúnað.
Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent