Kjólarnir á BAFTA 11. febrúar 2013 10:30 BAFTA verðlaunahátíðin var haldin í snjóstormi og kulda í London í gærkvöldi. Sumir létu kuldann ekki á sig fá en nokkrar stjörnur ákváðu að klæða sig eftir veðri. JenniferLawrence var ein þeirra, en hún fór í svartan ullarfrakka yfir fölbleika Christian Dior kjólinn sinn. Einnig sást Anne Hathaway hlýja vinkonu sinni Andreu Riseborough með jakkanum sínum. Annars voru kjólarnir nokkuð hefðbundnir þetta árið, svartur og hvítur í aðalhlutverki.Jennifer Lawrence tók sér ekki of alvarlega og skellti sér í jakka yfir prinsessukjólinn.Anne Hathaway brá sér úr jakkanum fyrir myndatöku á rauða dreglinum. Hér er hún í Burberry kjól.Elisabeth Olsen, litla systir Olsen tvíburana í fallegum Chanel kjól.Jennifer Garner í kjól frá Roland Mouret.Jessica Chastain í fallega bláum kjól sem fór henni einstaklega vel.Sarah Jessica Parker var stórglæsileg í samfesting úr smiðju Elie Saab.Amy Adams, einnig í Elie Saab. Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
BAFTA verðlaunahátíðin var haldin í snjóstormi og kulda í London í gærkvöldi. Sumir létu kuldann ekki á sig fá en nokkrar stjörnur ákváðu að klæða sig eftir veðri. JenniferLawrence var ein þeirra, en hún fór í svartan ullarfrakka yfir fölbleika Christian Dior kjólinn sinn. Einnig sást Anne Hathaway hlýja vinkonu sinni Andreu Riseborough með jakkanum sínum. Annars voru kjólarnir nokkuð hefðbundnir þetta árið, svartur og hvítur í aðalhlutverki.Jennifer Lawrence tók sér ekki of alvarlega og skellti sér í jakka yfir prinsessukjólinn.Anne Hathaway brá sér úr jakkanum fyrir myndatöku á rauða dreglinum. Hér er hún í Burberry kjól.Elisabeth Olsen, litla systir Olsen tvíburana í fallegum Chanel kjól.Jennifer Garner í kjól frá Roland Mouret.Jessica Chastain í fallega bláum kjól sem fór henni einstaklega vel.Sarah Jessica Parker var stórglæsileg í samfesting úr smiðju Elie Saab.Amy Adams, einnig í Elie Saab.
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira