Besta hárið og farðanirnar á Óskarnum 27. febrúar 2013 13:30 Stjörnurnar eru alltaf teknar út frá toppi til táar þegar þær mæta á rauða dregilinn fyrir Óskarsverðlaunin. Hárið og farðanirnar skipta ekki minna máli en kjólarnir og allt setur þetta sinn svip á heildarlúkkið. Hér eru þær stjörnur sem þóttu best farðaðar og greiddar þetta árið.Jennifer Lawrence var með rómantíska hágreiðslu, ljósgrátt smókí og ljósan varalit.Amanda Seyfried var með skemmtilega uppsett hár, fjólubláan augnskugga og ljósan varalit. Stórglæsileg!Charlize Theron þótti að margra mati bera af með þessari látlausu og fallegu förðun. Stutta hárið fer henni afar vel.Kerry Washingon fór líka látlausu leiðina og tókst vel til. Falleg förðum með áherslu á augnhárin og fallegir liðir í hárinu.Reese Witherspoon geislaði og leyfði bláu augunum að njóta sín með einfaldri augnförðun og bleikum varalit. Hárið var fallega liðað.Anne Hathaway var með stutta hárið greitt til hliðar og bleikan látlausan varalit við bleika Pradakjólinn sinn. Falleg heild.Jessica Chastain var með hágreiðslu í gömlum Hollywood stíl, fallegan eyeliner og rauðan varalit. Klassísk og falleg. Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Stjörnurnar eru alltaf teknar út frá toppi til táar þegar þær mæta á rauða dregilinn fyrir Óskarsverðlaunin. Hárið og farðanirnar skipta ekki minna máli en kjólarnir og allt setur þetta sinn svip á heildarlúkkið. Hér eru þær stjörnur sem þóttu best farðaðar og greiddar þetta árið.Jennifer Lawrence var með rómantíska hágreiðslu, ljósgrátt smókí og ljósan varalit.Amanda Seyfried var með skemmtilega uppsett hár, fjólubláan augnskugga og ljósan varalit. Stórglæsileg!Charlize Theron þótti að margra mati bera af með þessari látlausu og fallegu förðun. Stutta hárið fer henni afar vel.Kerry Washingon fór líka látlausu leiðina og tókst vel til. Falleg förðum með áherslu á augnhárin og fallegir liðir í hárinu.Reese Witherspoon geislaði og leyfði bláu augunum að njóta sín með einfaldri augnförðun og bleikum varalit. Hárið var fallega liðað.Anne Hathaway var með stutta hárið greitt til hliðar og bleikan látlausan varalit við bleika Pradakjólinn sinn. Falleg heild.Jessica Chastain var með hágreiðslu í gömlum Hollywood stíl, fallegan eyeliner og rauðan varalit. Klassísk og falleg.
Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira