Rory og Tiger mættust á sunnudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2013 19:45 Rory McIlroy og Tiger Woods. Mynd/Nordic Photos/Getty Tveir bestu kylfingar heims samkvæmt opinbera heimslistanum, Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods, fóru ekki langt í Heimsmeistaramótinu í holukeppni sem fram fór á dögunum í Arizona í Bandaríkjunum. Þeir höfðu því nægan frítíma á meðan holukeppnin kláraðist um helgina og ákváðu að nýta tækifærið til að fara í tveggja manna holukeppni á sunnudaginn. McIlroy og Woods mættust á golfvelli Medalist-klúbbsins í Hobe Sound í Flórída en Norður-Írinn segir frá þessu einvígi þeirra í viðtali við BBC. „Við ákváðum að spila okkar eigin úrslitaleik í holukeppni nema að holukeppnin okkar tók 36 holur. Við mættust nefnilega í tveimur leikjum. Hann vann mig fyrst en mér tókst að vinna seinni hringinn. Þetta endaði því með jafntefli," sagði Rory McIlroy. Rory McIlroy er í fyrsta sæti heimslistans en Tiger Woods er í öðru sætinu. Golf Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tveir bestu kylfingar heims samkvæmt opinbera heimslistanum, Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods, fóru ekki langt í Heimsmeistaramótinu í holukeppni sem fram fór á dögunum í Arizona í Bandaríkjunum. Þeir höfðu því nægan frítíma á meðan holukeppnin kláraðist um helgina og ákváðu að nýta tækifærið til að fara í tveggja manna holukeppni á sunnudaginn. McIlroy og Woods mættust á golfvelli Medalist-klúbbsins í Hobe Sound í Flórída en Norður-Írinn segir frá þessu einvígi þeirra í viðtali við BBC. „Við ákváðum að spila okkar eigin úrslitaleik í holukeppni nema að holukeppnin okkar tók 36 holur. Við mættust nefnilega í tveimur leikjum. Hann vann mig fyrst en mér tókst að vinna seinni hringinn. Þetta endaði því með jafntefli," sagði Rory McIlroy. Rory McIlroy er í fyrsta sæti heimslistans en Tiger Woods er í öðru sætinu.
Golf Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira