Jeppasýning Toyota dró að 4.500 manns 25. febrúar 2013 12:45 Fullur salur af jeppááhugafólki Aldrei verið fleiri á þessari árlegu sýningu. Jeppaáhugamenn streymdu í Kauptúnið í Garðabæ á laugardaginn til að skoða árlega jeppasýningu Toyota. Aðsókn var góð eins og reyndar alltaf á þessum sýningum en nú var met slegið, um 4500 manns komu og skoðuðu Land Cruiser og Hilux jeppa bæði nýja og breytta. Á síðustu árum hafa um 3.000 manns komið á sýninguna, en teljari sýndi að 50% fleiri komu nú. Nýir bílar fylltu sýningarsalinn í Kauptúni og fjöldi samstarfsaðila sýndi einnig vörur sínar. Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari kom og sýndi búnaðinn sem hún notaði í ferð sinni á Suðurpólinn og spjallaði við gesti. Á útisvæði mátti sjá fjölda breytta bíla sem Toyotaeigendur lánuðu á sýninguna.Vilborg Suðurpólfari spjallar við gesti sýningarinnar Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent
Aldrei verið fleiri á þessari árlegu sýningu. Jeppaáhugamenn streymdu í Kauptúnið í Garðabæ á laugardaginn til að skoða árlega jeppasýningu Toyota. Aðsókn var góð eins og reyndar alltaf á þessum sýningum en nú var met slegið, um 4500 manns komu og skoðuðu Land Cruiser og Hilux jeppa bæði nýja og breytta. Á síðustu árum hafa um 3.000 manns komið á sýninguna, en teljari sýndi að 50% fleiri komu nú. Nýir bílar fylltu sýningarsalinn í Kauptúni og fjöldi samstarfsaðila sýndi einnig vörur sínar. Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari kom og sýndi búnaðinn sem hún notaði í ferð sinni á Suðurpólinn og spjallaði við gesti. Á útisvæði mátti sjá fjölda breytta bíla sem Toyotaeigendur lánuðu á sýninguna.Vilborg Suðurpólfari spjallar við gesti sýningarinnar
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent