Kjólarnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. febrúar 2013 09:30 Það var mikið um dýrðir þegar Óskarsverðlaunin voru veitt í Dolby leikhúsinu í Los Angeles í gærkvöldi. Þessi viðburður er í hugum margra ekki síður merkilegur í tískuheiminum en í kvikmyndaiðnaðinum, en stjörnurnar eru heldur betur teknar út frá toppi til táar á rauða dreglinum. Í ár varð enginn fyrir vonbrigðum og dregillinn glæsilegri en nokkru fyrr. Hér eru þær dömur sem þóttu skara fram úr í klæðaburði á Óskarnum 2013.Jessica Chastein var í húðlituðum og hlýralausum kjól frá Giorgio Armani.Amy Adams var stórglæsileg í lavenderlituðum kjól frá Oscar De La Renta.Amanda Seyfried í Alexander McQueen.Naomi Watts í silfurlituðum pallíettukjól frá Giorgio Armani sem fór henni einstaklega vel.Halle Berry í kjól sem Donatella Versace gerði sérstaklega fyrir tilefnið í James Bond stíl.Catherine Zeta Jones var guðja í gylltum kjól frá Zuhair Murad.Jennifer Garner í vínrauðum kjól úr smiðju Gucci Première.Reese Witherspoon í dásamlegum dimmbláum kjól frá Louis Vuitton. Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Það var mikið um dýrðir þegar Óskarsverðlaunin voru veitt í Dolby leikhúsinu í Los Angeles í gærkvöldi. Þessi viðburður er í hugum margra ekki síður merkilegur í tískuheiminum en í kvikmyndaiðnaðinum, en stjörnurnar eru heldur betur teknar út frá toppi til táar á rauða dreglinum. Í ár varð enginn fyrir vonbrigðum og dregillinn glæsilegri en nokkru fyrr. Hér eru þær dömur sem þóttu skara fram úr í klæðaburði á Óskarnum 2013.Jessica Chastein var í húðlituðum og hlýralausum kjól frá Giorgio Armani.Amy Adams var stórglæsileg í lavenderlituðum kjól frá Oscar De La Renta.Amanda Seyfried í Alexander McQueen.Naomi Watts í silfurlituðum pallíettukjól frá Giorgio Armani sem fór henni einstaklega vel.Halle Berry í kjól sem Donatella Versace gerði sérstaklega fyrir tilefnið í James Bond stíl.Catherine Zeta Jones var guðja í gylltum kjól frá Zuhair Murad.Jennifer Garner í vínrauðum kjól úr smiðju Gucci Première.Reese Witherspoon í dásamlegum dimmbláum kjól frá Louis Vuitton.
Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira